Recep Tayyip Erdogan

Tyrkir gera loftárásir á Kúrda í Sýrlandi

Tyrklandsher gerði loftárásir á yfirráðasvæði Kúrda í norðurhluta Sýrlands í dag. Tyrklandsforseti segist ætla að útrýma Kúrdum og tryggja öryggi við landamærin að Sýrlandi. 
20.01.2018 - 20:49

Tyrkir vilja bætta sambúð við Evrópu

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, fór fyrir helgi til Frakklands til viðræðna við Emmanuel Macron Frakklandsforseta. Heimsóknin er liður í tilraunum Tyrkja til að bæta sambúðina við ríki Evrópusambandsins, sem hefur verið mjög stirð...