Ragnhildur Hólmgeirsdóttir

Eru jólin einn stór misskilningur?

Pistill eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur þar sem hún rekur sögu jólahalds og hugmyndafræði sólstöðuhátíða. „Saga hátíðarinnar er svo löng og snúin að segja má að jólin séu í senn einn stór hugmyndafræðilegur misskilningur og óhjákvæmilegt...

Gjaldmiðill, geðlyf og góðgæti Íslendinga

Dálæti Íslendinga á feitum mat hefur verið slíkt að það vakti athygli erlendis og elstu staðalímyndina um Íslendinga er að finna í Lárentíusar sögu frá 14. öld. Þar segir frá rustamenni í Englandi sem vogaði sér að veifa mörbjúga framan í líkneski...
13.12.2017 - 16:42

Niður með aristókratana!

Ragnhildur Hólmgeirsdóttir fjallar um áhrif frönsku byltingarinnar, meðal annars á hugmyndir okkar um tíma og rými, sem gjörbreyttust með tilkomu nýs dagatals og metrakerfis.

„Gvöð hvað mér brá“

Ragnhildur Hólmgeirsdóttir veltir fyrir sér breytingum á tungumálinu, hvað hafi orðið um mállýskurnar og afhverju við segjum gvuð en ekki guð.

Háskóladeilan sem umbylti Evrópu

Ragnhildur Hólmgeirsdóttir veltir fyrir sér kostum og göllum siðaskiptanna.

Karlar í kvenfötum

Í síðustu viku fjallaði Ragnhildur Hólmgeirsdóttir um klæðaskipti á meginlandi Evrópu og í Englandi á 16.-18 í pistli sínum í Víðsjá á Rás 1. Nú heldur hún áfram umfjöllun um þessi mál. Ragnhildur skrifar:
06.10.2017 - 16:50