Popptónlist

Mest seldi kubburinn – og reyndar sá eini

„Við söknum þess tíma að fara út í búð, kaupa sér albúm, setja plötuna á fóninn og lesa allt um þetta í albúminu. Við erum að fara nýja leið að þessari upplifun og setja hana í annað samhengi,“ segir Jakob Frímann Magnússon um nýjustu plötu...

Dolores O'Riordan, söngkona Cranberries látin

Dolores O'Riordan, söngkona írsku hljómsveitarinnar the Cranberries, er látin, 46 ára að aldri. O'Riordan var í Lundúnum með hljómsveitinni við upptökur. The Cranberries öðlaðist heimsfrægð á tíunda áratug síðustu aldar. Fyrst með...
15.01.2018 - 18:09

Jónsi semur tónlist fyrir þriðju drekamyndina

Tónlist Jónsa steinlá fyrir myndirnar og varð hluti af rödd þeirra, segir Dean DeBlois, leikstjóri teiknimyndanna How to train your dragon 1 og 2. Jón Þór Birgisson - Jónsi - söngvari Sigur Rósar, samdi lokalagið í báðum myndunum og endurtekur...

Hin norska Sigrid á toppi BBC Sound of 2018

„Þetta er gríðarlegur heiður,“ segir Sigrid sem er aðeins 21 árs gömul og hefur þannig skipað sér meðal yngstu tónlistarmanna sem landað hafa toppsæti BBC Sound-listans.
12.01.2018 - 14:54

Fjall

Ný hljómplata, FJALL, með lögum og ljóðum eftir Egil Ólafsson kom út nú s.l haust og er plata vikunnar á Rás 2.

„Bowie var tónlistarlegt kjarnorkuver“

Sumarið 1996 hélt Sindri Freysson, rithöfundur og blaðamaður, til fundar við rokkgoðið David Bowie í hótelsvítu í New York. Bowie var þá væntanlegur til tónleikahalds á Íslandi. Viðtalið verður flutt í nýjum þætti í dag klukkan 16:05 á Rás 1. Sindri...
05.01.2018 - 11:56

Bransinn í kreppu en sköpunarkrafturinn þrífst

Það er ágæt þróun að markaðshliðin á tónlist hafi veikst því fyrir vikið eru fleiri fúsari til að líta á hana sem listform, segir Jarvis Cocker, söngvari hljómsveitarinnar Pulp. Hann var meðal þátttakenda á listahátíð Sigur rósar, Norður og niður, í...
05.01.2018 - 10:53

Enn af Norðurlöndum

Við í Arnar Eggert á Rás 2 héldum áfram að skoða frændur vora frá hinum Norðurlöndunum í þættinum og margt merkilegt sem þar fór fram tónlistarlega á síðasta ári, nema hvað.
04.01.2018 - 17:14

Tíu bestu íslensku plöturnar árið 2017

Við birtum lista yfir bestu erlendu plötur ársins 2017 í síðustu viku og nú er komið að þeim íslensku. Helstu tónlistarspekúlantar allra deilda RÚV, bæði sjónvarps- og útvarpsrása, tóku þátt í valinu ásamt ýmsum álitsgjöfum Rásar 2 annars staðar frá...

22 ára gamalt viðtal við David Bowie á Rás 1

Í 22 ár hefur Sindri Freysson geymt tvær forláta diktafón-spólur í plastpoka niðri í skúffu. Á þeim er upptaka af viðtali sem hann tók við rokkgoðið David Bowie sumarið 1996 á hótelherbergi í New York. Sindri, sem er mikill aðdáandi...

Ómur frá Norðurlöndum

Arnar Eggert og rannsóknarteymi hans sem samanstendur af honum sjálfum létu jólatónlist loks lönd og leið og skimuðu til Norðurlanda og rýndu í markverðar plötur þaðan. 
28.12.2017 - 18:59

Ljósi varpað á óþekktar hliðar poppgoðsins

Ný heimildarmynd um ævi og feril breska tónlistarmannsins George Michael verður sýnd á RÚV í kvöld klukkan 21:25, en ár er liðið síðan hann lést fyrir aldur fram, 53 ára að aldri. Söngvarinn var ein af skærustu stjörnum níunda og tíunda áratugarins...
28.12.2017 - 14:46

Þorláksmessutónleikar Rásar 2

Bein útsending frá tónleikum Jónasar Sig og Ritvéla framtíðarinnar sem fram fara á Hard Rock Café í Reykjavík. Tónleikarnir hefjast klukkan 22:05.

Streymi árslisti 2017 - fyrri hluti

Þá er komið að árlegu uppgjöri tónlistarársins sem er að líða. Árið 2017 var bara nokkuð gott tónlistarlega þó það sé kannski erfitt fyrir suma að sjá það núna eru nokkur lög hérna sem líklega verða tímalaus snilld, í fyllingu tímans.
20.12.2017 - 20:52

Lokadagur kosningar í jólalagakeppni Rásar 2

Frestur til að kjósa sitt eftirlætis jólalag í jólalagakeppni Rásar 2 rennur út á miðnætti í kvöld, 13. desember. Úrslitin verða kynnt á morgun en sigurvegari keppninnar hlýtur stórglæsilega vinninga að launum.
13.12.2017 - 14:21