platavikunnar

Fjall

Ný hljómplata, FJALL, með lögum og ljóðum eftir Egil Ólafsson kom út nú s.l haust og er plata vikunnar á Rás 2.

Two Trains

Tónlistarmaðurinn Högni Egilsson sendi nýverið frá sér plötuna Two Trains. Þetta er fyrsta sóló plata Högna, sem þarfnast vart kynningar. Allt frá því að hann kom fyrst fram á sjónarsviðið með hljómsveitinni Hjaltalín fyrir áratug hefur hann verið...
27.11.2017 - 09:34

Roforofo

Tónlistarmennirnir Ómar Guðjónsson og hinn þýski Tommy Baldu skipa hljómsveitina Roforofo. Þeir hafa unnið saman síðustu 6 árin í Þýskalandi þar sem þeir spiluðu saman í þýskri sækadelískri popp/rokkhljómsveit en fyrir ári síðan byrjuðu þeir að...

Flora

Flora er fyrsta breiðskífa söng- og leikkonunnar Jönu Maríu Guðmundsdóttur og inniheldur hún tíu lög. Jana hefur starfað við leikhús og kvikmyndir sem leikkona, söngkona og framleiðandi um árabil. Áður gaf Jana gefið út smáskífuna Master of Light í...
13.11.2017 - 09:49

Gerviglingur

JóiPé x Króli eru ungir listamenn sem koma úr Garðabæ og Hafnarfirði. Þeir byrjuðu að vinna saman að hip hop tónlist fyrir rúmu ári síðan og gefið út tvær plötur. Nýja platan þeirra, Gerviglingur, kom út í haust og má með sanni segja að viðbrögðin...

Yfir djúpin dagur skín

Andri Ásgrímsson og Haraldur Þorsteinsson skipa hljómsveitina Rif sem nýverið gaf út Yfir Djúpin dagur skín. Platan er plata vikunnar á Rás 2.
23.10.2017 - 07:59

Silence

Silja Rós er 24 ára söngkona, lagahöfundur og leiklistarnemi. Hún hefur í gegnum tíðina starfað mikið með söngkonunni Unni Söru Eldjárn og tók sín fyrstu skref með henni. Silja Rós stundaði tónlistarnám í Söngskóla Reykjavíkur og FÍH. Nú stundar hún...

Lof mér að falla að þínu eyra

Fyrir 20 árum síðan varð rokksveitin Maus óvænt ein vinsælasta rokksveit landsins með útgáfu geisladisksins Lof mér að falla að þínu eyra. Að því tilefni er komin út vönduð vínylútgáfa, þrykkt á fagurbláan gegnsæjan vínyl með textablaði og...

Á plánetunni Jörð

Á plánetunni Jörð er tíunda hljóðversplata Nýdanskrar. Upptökur fóru að stærstum hluta fram í Toronto, Kanada en viðbótarupptökur og hljóðblöndun fór fram á Íslandi. Á plánetunni Jörð er plata vikunnar á Rás 2.