Pistill

Rastafari boðar byltingu blökkumanna

Heiða Vigdís Sigfúsdóttir sem býr í Mexíkóborg kynnti sér menningu svokallaðra Rastafara sem þar búa, og kafaði einnig ofan í sögu þessarar sérkennilegu trúarhreyfingar.
17.02.2018 - 13:50

Saga af minnsta leikhúsi Þýskalands

„Hlutverk okkar leikara er að hreyfa við innstu tilfinningum fólks,“ segir stofnandi, eigandi, framkvæmdastjóri, leikmunahönnuður, leikstjóri og leikari minnsta leikhúss Þýskalands. Svala Arnardóttir fjallaði um leikhúsið í pistli frá Berlín í...
11.02.2018 - 10:00

Áhrifavaldar og jatan sem enginn lækar

„Við hlæjum lengur og meira að því sem aðrir hlæja að, jafnvel þótt þeir séu ekki að hlæja að því í alvörunni,“ segir Halldór Armand í pistli sínum í Lestinni á Rás 1. Halldór bendir á það hvernig markaðurinn nýtir sammannlega þörf fyrir...
23.12.2017 - 13:00

Gjaldmiðill, geðlyf og góðgæti Íslendinga

Dálæti Íslendinga á feitum mat hefur verið slíkt að það vakti athygli erlendis og elstu staðalímyndina um Íslendinga er að finna í Lárentíusar sögu frá 14. öld. Þar segir frá rustamenni í Englandi sem vogaði sér að veifa mörbjúga framan í líkneski...
13.12.2017 - 16:42

„Gvöð hvað mér brá“

Ragnhildur Hólmgeirsdóttir veltir fyrir sér breytingum á tungumálinu, hvað hafi orðið um mállýskurnar og afhverju við segjum gvuð en ekki guð.

Herzog er hermaður kvikmyndalistarinnar

Þýski kvikmyndaleikstjórinn Werner Herzog er heiðursgestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík – RIFF – í ár. Hann er talinn einn merkasti núlífandi kvikmyndagerðarmaður veraldar, þekktur fyrir ófyrirsjáanleg umfjöllunarefni og einstakan...
01.10.2017 - 10:18

Umdeild notkun myndbandsdómara í knattspyrnu

Nú eru fimmtán mánuðir síðan IFAB (International Football Association Board), deild Alþjóða knattspyrnusambandsins sem sér um lagabreytingar innan leiksins, kom af stað tveggja ára tilraun með því markmiði að athyga hvort myndbandsdómarar myndu...
05.07.2017 - 21:02

Hið ódauðlega (sjónar)horn

Sigurbjörg Þrastardóttir er að skottast um Róm á útiskónum þessa dagana. Hún sendi Víðsjá pistil frá borginni eilífu og velti fyrir sér bíómyndum þar og víðar. Sigurbjörg skrifar:
11.05.2017 - 15:50

Þeir sem sleppa lífs

Sigurbjörg Þrastardóttir fór út í heim og þegar hún kom heim aftur sátu tvær ólíkar bækur eftir í huga hennar. Í pistli í Víðsjá sagði Sigurbjörg frá bókunum en um þær má lesa hér eða hlusta á pistilinn í spilaranum.