Píratar

Framboð víða í undirbúningi

Flokkur fólksins, Píratar, Viðreisn, Miðflokkur, Alþýðufylkingin, Björt framtíð og Íslenska þjóðfylkingin eru þeir flokkar sem stofnaðir hafa verið á undanförnum árum og ætla að bjóða fram í sveitarstjórnarkosningum í vor. Ákveðið verður á næstu...

Færri styðja ríkisstjórnina

Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar um þrjú prósentustig milli mánaða, en rúmlega 70 prósent landsmanna styðja hana, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallups. Fylgi Framsóknarflokksins dalar um rúm tvö prósentustig.

10 flokkar fram í borginni í vor

Dagur B. Eggertsson er eini upphaflegi oddvitinn í borgarstjórn frá kosningum 2014 sem ætlar að gefa kost á sér til endurkjörs í Reykjavík. Að minnsta kosti 10 flokkar ætla að bjóða fram í borgarstjórnarkosningunum sem verða eftir tæpa fimm mánuði....

Ný ríkisstjórn vinsæl

Nærri fjórir af hverjum fimm kjósendum styðja ríkisstjórnina ef marka má skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis sem birt er í Fréttablaðinu í dag. Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn eru lang stærstu flokkar landsins.

Birgitta hætt í stjórnmálum í bili

Birgitta Jónsdóttir, fyrrum þingmaður Pírata, hefur sagt skilið við stjórnmálin í bili. Hún greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í dag. Hún lýsti því yfir á síðasta kjörtímabili að hún myndi ekki bjóða sig fram á því næsta.
11.11.2017 - 19:31

Eðlilegt að Katrín fái stjórnarmyndunarumboðið

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, fulltrúi Pírata, segir flokkinn reiðubúinn til að leggja sitt af mörkum, sýna ábyrgð og koma að myndun nýrrar ríkisstjórnar. Eðlilegast væri að stjórnarandstaðan, sem nú væri með nauman meirihluta, fái tækifæri til að...
30.10.2017 - 16:00

Einn þingmaður frá Samfylkingunni til Pírata

Búið er að telja 46 þúsund atkvæði í Suðvesturkjördæmi eftir að nýjar tölur bárust þaðan klukkan átta. Píratar bættu við sig fylgi og einum þingmanni á landsvísu á kostnað Samfylkingarinnar.
29.10.2017 - 08:13

Píratar komnir til að vera

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, sem hefur verið formaður Pírata i kosningabaráttunni, sagði Pírata hafa sýnt að flokkurinn væri kominn til að vera með því að ná kjöri í þriðju kosningunum í röð. „Við eigum sex menn inni en kvöldið er bara rétt að byrja...
29.10.2017 - 00:40

Allir forystumennirnir búnir að kjósa

Allir forystumenn stjórnmálaflokkanna voru búnir að kjósa á fimmta tímanum í dag. Kjörfundur stendur yfir allt til klukkan 22 í kvöld.

Hvað vildu forystumennirnir vita?

Fulltrúar stjórnmálaflokkanna, sem bjóða fram um land allt á morgun, fengu í leiðtogaumræðunum í kvöld tækifæri til að spyrja einhvern hinna spurningar og sköpuðust líflegar umræður.

Konur kjósa frekar VG, karlar Sjálfstæðisflokk

Á morgun verður gengið til kosninga. Um 250 þúsund eru á kjörskrá og ef miðað er við kjörsóknina í fyrra, sem var rúmlega 79%, má búast við því að um 197 þúsund kjósendur mæti á kjörstað og ráðstafi atkvæði sínu.  Gera þeir það eins og í fyrra?  Má...

Fjórðungur hyggst kjósa Sjálfstæðisflokkinn

Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur nærri fjórðungs fylgi í landsvísu í nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið. Könnunin er birt í Morgunblaðinu í dag. Vinstri græn eru næst stærst með rúman fimmtung atkvæða, þá...

Fjör á hæfileikakeppni stjórnmálamanna

Hæfilega lítil alvara var í fyrirrúmi hjá fulltrúum allra stjórnmálaflokkanna sem komu saman í Stúdentakjallaranum í Háskóla Íslands í kvöld. Þetta var án efa óvenjulegasta samkoman fyrir þessar kosningar enda var það boðið upp á listrænt frelsi í...

Skatta- og jafnréttismál í Reykjavík suður

Frambjóðendur í Reykjavíkurkjördæmi suður tókust á um skattamál, fjármögnun kosningaloforða, kynbundinn launamun og húsnæðismál á rás2 í dag.

Tekist á í Suðurkjördæmi

Oddvitar og fulltrúar þeirra tíu flokka sem bjóða fram í Suðurkjördæmi gerður grein fyrir sínum sjónarmiðum og áherslum í kjördæmaþætti á Rás 2 í dag. Rætt var meðal annars um vegatolla og samgöngur í kjördæminu, virkjunaráform og stöðu ungs fólks í...