Perú

Mannskæður jarðskjálfti í Perú

Tvær manneskjur létust og 65 slösuðust þegar öflugur jarðskjálfti skók suðurhluta Perú á sunnudag. Ekki er útilokað að fleiri hafi farist í skjálftanum, sem var 7.1 að stærð. Nærri ströndinni hrundi fjöldi íbúðarhúsa, sem byggð eru úr leirsteini....
15.01.2018 - 04:22

Þúsundir mótmæltu í Perú

Þúsundir Perúmanna flykktust út á götur fjölda borga og bæja í gær og kröfðust afsagnar Perúforseta. Ástæðan er náðun forsetans, Pablos Kuczynskis, á forvera hans í embætti, hinum umdeilda Alberto Fujimori. Er þess krafist að náðunin verði ógilt og...
12.01.2018 - 05:30

Fujimori biðst fyrirgefningar

Alberto Fujimori, fyrrverandi forseti Perú, bað þjóð sína fyrirgefningar í dag. Þeirri ákvörðun núverandi forseta landsins um að náða Fujimori hefur verið harðlega mótmælt undanfarna daga.
26.12.2017 - 15:55

Forseti Perú sleppur við kæru

Átta atkvæði vantaði til þess að Pedro Pablo Kuczynski, forseti Perú, yrði kærður fyrir embættisbrot. Hann er sakaður um að hafa þegið mútur frá brasilíska verktakafyrirtækinu Oderbrecht.
22.12.2017 - 07:03

Forseti Perú gæti misst embættið

Pedro Pablo Kuczynski, forseti Perú, gæti misst embætti sitt á næstu dögum. Þing landsins samþykkti fyrir helgi að hefja ferli til að svipta hann embætti vegna spillingar og mútumála.

Lið Perú fer á HM eftir sigur á Nýsjálendingum

Karlalandslið Perú tryggði sér farseðilinn á HM í knattspyrnu í Rússlandi á næsta ári, þegar það sigraði lið Nýja Sjálands á Estadio Nacional í höfuðuborginni Lima í gærkvöld. Leikurinn fór 2-0, en fyrri leikur liðanna, sem fram fór í Wellington á...
16.11.2017 - 05:21

Fegurðardrottningar mótmæltu ofbeldi

Konur í úrslitum í fegurðarsamkeppni í Perú vöktu mikla athygli þegar þær breyttu skrautsýningu í Lima í gærkvöldi í mótmæli gegn ofbeldi gegn konum.
01.11.2017 - 10:06

Kannabis til lækninga lögleitt í Perú

Lög sem leyfa framleiðslu, innflutning og sölu á kannabisolíu í lækningaskyni voru samþykkt með miklum meirihluta atkvæða á perúska þinginu í vikunni. Pedro Pablo Kuczynski Perúforseti lagði fram tillögu þessa efnis fyrr á árinu, eftir að lögregla...
22.10.2017 - 05:29

Fyrrverandi forsetahjón í 18 mánaða varðhald

Fyrrverandi forseti Perú, Ollanta Humala, var í gær dæmdur í átján mánaða gæsluvarðhald. Kona hans, Nadine Heredia, fékk sama dóm. Réttarhöld eru að hefjast yfir þeim hjónum, sem ákærð eru fyrir peningaþvætti, mútuþægni og aðra spillingu, sem...
14.07.2017 - 06:27

Hætta við múr á landamærum Perú og Ekvadors

Stjórnvöld í Ekvador hafa stöðvað framkvæmdir við fyrirhugaðan landamæramúr á mörkum Ekvadors og Perú. Maria Fernanda Espinosa, utanríkisráðherra Ekvadors, tilkynnti þetta í opinberri heimsókn í Perú í dag. Fjögurra metra hár múrinn átti að rísa...
14.07.2017 - 03:08

Andlit lafðinnar af Cao endurskapað

Vísindamönnum i Perú tókst að endurskapa andlit áhrifamikillar konu sem lést fyrir um 1.700 árum. Konan, sem jafnan er nefnd lafðin af Cao, tilheyrði Moche ættflokknum í norðurhluta Perú og fannst hún í uppgreftri árið 2006.
05.07.2017 - 06:24

113 dáin í flóðum og skriðum í Perú

113 hafa farist í flóðum og aurskriðum í Perú það sem af er ári. Fimm fórust um síðustu helgi. Hátt í 180.000 manns hafa misst heimili sín í vatnselgnum og aurskriðunum sem plagað hafa Perúmenn undanfarna mánuði og eru rakin til veðurfyrirbæris sem...
19.04.2017 - 04:46