Pedro Pablo Kuczynski

Fujimori biðst fyrirgefningar

Alberto Fujimori, fyrrverandi forseti Perú, bað þjóð sína fyrirgefningar í dag. Þeirri ákvörðun núverandi forseta landsins um að náða Fujimori hefur verið harðlega mótmælt undanfarna daga.
26.12.2017 - 15:55

Forseti Perú gæti misst embættið

Pedro Pablo Kuczynski, forseti Perú, gæti misst embætti sitt á næstu dögum. Þing landsins samþykkti fyrir helgi að hefja ferli til að svipta hann embætti vegna spillingar og mútumála.