Patrick Modiano

Dóra Bruder - Patrick Modiano

Dóra Bruder eftir franska nóbelskáldið Patrick Modiano í þýðingu Sigurðar Pálssonar er bók vikunnar á Rás1.
09.02.2018 - 13:41

Merkur viti fyrir okkur öll

„Með þessu verki hefur Modiano alveg áreiðanlega byggt mikinn og merkan vita fyrir okkur öll,“ segir Gauti Kristmannsson um Dóru Bruder franska nóbelskáldsins Patrick Modiano í þýðingu Sigurðar Pálssonar.