Olís-deild kvenna

Þægilegt hjá ÍBV í Eyjum

Einn leikur fór fram í Olís-deild kvenna í kvöld en ÍBV vann öruggan sigur á Gróttu í Vestmannaeyjum, lokatölur 37-23. ÍBV er því sem fyrr í 4. sæti deildarinnar með 24 stig en Grótta er á botni deildarinnar með 4 stig ásamt Fjölni. Í spilaranum hér...
14.02.2018 - 20:04

Toppliðin þrjú unnu sína leiki í kvöld

Alls fóru þrír leikir fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Vonir Stjörnunnar um að komast í úrslitakeppnina eru orðnar litlar sem engar en þær töpuðu með 11 marka mun gegn Fram í kvöld. Haukar unnu Selfoss og Valur rúllaði yfir Fjölni.
13.02.2018 - 21:52

Fram komið upp að hlið Hauka í Olís-deildinni

Einn leikur fór fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Fram vann þá góðan sigur á Fjölni í Safamýrinni, lokatölur 40-21.
09.02.2018 - 19:23

Toppbaráttan þéttist í Olís-deild kvenna

Alls fóru þrír leikir fram í Olís-deild kvenna í handbolta fram í dag. Topplið Vals vann Selfoss örugglega á heimavelli, Stjarnan valtaði yfir Gróttu á Seltjarnarnesi og ÍBV vann óvæntan stórsigur á Haukum.
03.02.2018 - 16:11

Fram vann öruggan sigur á Stjörnunni

Einn leikur fór fram í Olís deild kvenna í dag en Stjarnan heimsótti Fram í Safamýrina. Leikurinn var einkar mikilvægur fyrir Stjörnuna en þær þurftu sigur til að halda í vonina um sæti í úrslitakeppninni. Það gekk ekki eftir í dag en Framarar unnu...
27.01.2018 - 17:03

Grótta vann loks leik

Fyrsti sigur Gróttu í Olís-deild kvenna kom í kvöld en liðið vann Fjölni á heimavelli með tveggja marka mun. Lokatölur 24-22 en liðin eru nú jöfn í neðstu tveimur sætum deildarinnar með fjögur stig hvort.
16.01.2018 - 22:22

Haukar unnu Fram í mögnuðum leik

Einn leikur fór fram í Olís-deild kvenna en Haukar unnu dramatískan sigur á ríkjandi Íslandsmeisturum Fram í leik þar úrslitin réðust alveg undir lok leiks.
14.01.2018 - 21:51

Hekla Rún gengin til liðs við Hauka

Haukar hafa fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í Olís-deild kvenna en félagið greinir frá þessu á vefsíðu sinni í dag.
10.01.2018 - 18:51

Valskonar fara taplausar inn í jólafríið

Topplið Vals gerði góða ferð í Grafarvoginn þar sem þær unnu Fjölni í síðasta leik dagsins. Lokatölur 29-25 en Valskonur eru ósigraðar á toppi Olís deildarinnar þegar jólafríið hefst.
17.12.2017 - 22:28

Stjarnan og Haukar með örugga sigra

Nú rétt í þessum var tveimur leikjum að ljúka í Olís deild kvenna en Stjarnan vann stórsigur á Gróttu og á sama tíma tapaði Selfoss á heimavelli gegn Haukum. Fyrr í dag vann Fram góðan sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum og klukkan 20:00 hefst leikur...
17.12.2017 - 19:57

Fram vann ÍBV í Eyjum

Nú er einum leik lokið í Olísdeild kvenna en alls fara fjórir leikir fram í dag. Fram vann öruggan sigur á ÍBV í Eyjum, lokatölur 30-25, en ÍBV hafði náð að laga stöðuna undir lok leiks.
17.12.2017 - 16:32

Fram og Haukar með sigra

Tveir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Haukar unnu öruggan sex marka sigur á Fjölni á Ásvöllum og Fram lagði Selfoss með átta mörkum í Safamýrinni.
12.12.2017 - 21:28

ÍBV ekki í vandræðum með Fjölni

Fjölnir var í heimsókn í Vestmannaeyjum í eina leik kvöldsins í Olís-deild kvenna. Sigur ÍBV var aldrei í hættu, lokatölur 33-22.
09.11.2017 - 20:23

Selfoss og Stjarnan með sigra

Tveir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í dag. Selfoss gerði góða ferð á Seltjarnarnes á meðan Stjarnan vann öruggan sigur á Fjölni í Mýrinni í Garðabæ.
04.11.2017 - 16:25

Haukar lögðu meistarana - Valur vann Selfoss

Valur heimsótti Selfoss í Olís-deild kvenna í kvöld og eftir erfiðan leik framan af þá unnu Valskonur góðan fimm marka sigur, lokatölur 27-22. Í Safamýrinni þurfti að fresta leiknum um hálftíma vegna rafmagnsleysis. Það virtist hafa áhrif á...
24.10.2017 - 21:06