Norræn samvinna

Norrænt samstarf mikilvægt fyrir Íslendinga

Samstarf á vettvangi Norðurlandaráðs skiptir Ísland meira máli en önnur Norðurlönd. Þetta segir ráðgjafi hjá Norðurlandaráði í Kaupmannahöfn. Þá megi halda því fram að hver króna sem Ísland setji í samstarfið skili sér til baka.
13.01.2018 - 20:21

Sameinuð standa Norðurlönd sterk

Bertel Haarder, einn reyndasti þingmaður á danska Þjóðþinginu, er mikill hvatamaður aukinnar norrænnar samvinnu. Hann bendir á að sameinuð Norðurlönd geti náð miklum áhrifum á alþjóðavettvangi. Löndin séu alltaf efst á öllum listum þar sem lífsgæði...
31.05.2017 - 08:37