Norður-Írland

Foster slítur viðræðum á Norður Írlandi

Enn ein tilraunin til að endurreisa heimastjórn á Norður-Írlandi er farin út um þúfur. Arlene Foster, leiðtogi Lýðræðislega sambandsflokksins, DUP, tilkynnti á fimmta tímanum að engar líkur væru á að viðræður bæru árangur. Rúmt ár er frá því að...
14.02.2018 - 19:03

Flóknar viðræður og mikil tímapressa

Eiginlegar viðræður um samskipti Breta við Evrópusambandið hefjast snemma á næsta ári. Það er ljóst eftir að leiðtogaráð ESB féllst á að nægilegur árangur hefði náðst í viðræðum um viðskilnað Bretlands. Áætlun Evrópusambandsins og Breta um útgönguna...
16.12.2017 - 15:32

Landamæradeilan flækist fyrir Brexit viðræðum

Deilur um framtíðarskipan landamæra Norður-Írlands og Írska lýðveldisins gætu tafið að viðræður um viðskiptasamning Breta við Evrópusambandið hefjist. Leiðtogar ESB ríkjanna ákveða á fundi síðar í mánuðinum hvort nægilega hafi miðað í tilraunum til...
03.12.2017 - 12:49

Ögurstund fyrir írsku stjórnina

Leiðtogar stjórnar og stærsta stjórnarandstöðuflokksins á Írlandi hafa ræðst við undanfarna dag og í dag. Þau reyna að koma í veg fyrir að minnihlutastjórn landsins falli og efna þurfi til nýrra kosninga. Þrír af fjórum stærstu flokkum á þinginu í...
27.11.2017 - 17:54

Írar hafa miklar áhyggjur af Brexit

Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, lýsti miklum áhyggjum Íra af afleiðingum útgöngu Breta úr Evrópusambandinu í heimókn til Norður-Írlands í gær. Hann sagði að það væri skylda stjórnmálamanna að sjá til þess að landamæri skilji ekki að Norður-...
04.08.2017 - 23:06

Stjórnarmyndunarviðræður sigla í strand

Stjórnarmyndunarviðræður í Norður-Írlandi sigldu í strand í gær, sex vikum eftir kosningar. Að sögn AFP fréttastofunnar er engin lausn í sjónmáli. Takist ekki að mynda heimastjórn í Norður-Írlandi næsta mánuðinn verður annað hvort boðað til nýrra...
13.04.2017 - 05:32

Stjórnarmyndunarviðræður í uppnámi á N-Írlandi

Stjórnarmyndunarviðræður á Norður-Írlandi virðast hafa siglt í strand. Michelle O´Neill, leiðtogi Sinn Fein á Norður-Írlandi, sagði í kvöld að ekki yrði lengra komist í viðræðunum. Friðarsamkomulag stríðandi fylkinga frá 1998, sem kennt er við...
26.03.2017 - 21:09

Að semja um frið við morðingja

Ævi írska stjórnmálamannsins Martin McGuinness spannaði átökin sem Bretar, af alkunnri hófsemi í orðum, kalla ,,vandræðin” eða ,,the troubles”. Átök, sem stóðu í þrjá áratugi og kostuðu 3600 manns lífið. McGuinness lést í morgun og í dag rifja...
21.03.2017 - 18:46

Sinn Fein sigurvegari á Norður-Írlandi

Michelle O'Neill er helsti sigurvegari kosninganna á Norður-Írlandi, en flokkur hennar, Sinn Fein, stærsti flokkur kaþólikka, styrkti stöðu sína verulega í kosningum í fyrradag. DUP, Lýðræðislegi sambandsflokkurinn, stærsti flokkur mótmælenda,...
04.03.2017 - 12:25

Flókin staða á Norður-Írlandi eftir kosningar

Lýðræðislegi sambandsflokkurinn, DUP, er enn stærsti flokkurinn á norður-írska þinginu, en með naumindum þó. Flokkurinn hlaut 28,1 prósent atkvæða í þingkosningum í vikunni, 0,2 prósentustigum meira en Sinn Fein. DUP hlaut 28 þingsæti og Sinn Fein...
04.03.2017 - 04:08

Sinn Fein styrkir stöðu sína á Norður-Írlandi

Tölur úr kosningum til þings Norður-Írlands, sem fram fóru í gær, benda til þess að Sinn Fein, stærsti flokkur kaþólskra, hafi styrkt stöðu sína umtalsvert. Lýðræðislegi sambandsflokkurinn, DUP, sem er helsti flokkur mótmælenda, tapar lítillega. DUP...
03.03.2017 - 16:55

Ekki von mikilla breytinga á Norður-Írlandi

Norður-Írar ganga í dag að kjörborðinu til að kjósa nýtt þing landsins. Boðað var til kosninganna eftir að stjórnarsamstarf stærstu flokka mótmælenda og kaþólikka fór út um þúfur. Kannanir benda til að ekki verði miklar breytingar á fylgi flokka. Þá...
02.03.2017 - 13:06

Snúin staða á Norður-Írlandi

Kosningar verða til þings Norður-Írlands 2. mars næstkomandi. Boðað var til þeirra eftir að stjórnin þar féll fyrr í þessum mánuði. Spár benda til þess að stærsti flokkur sambandssinnaðra mótmælenda, Democratic Unionist Party, tapi fylgi....

Segir Brexit grafa undan friðarsamningi

Með útgöngu Norður-Írlands úr Evrópusambandinu eru forsendur friðarsamnings, sem kenndur er við föstudaginn langa, brostnar. Breska dagblaðið The Guardian hefur þetta eftir Gerry Adams, formanni Sinn Féin. Adams telur að grafið verði undan...
22.01.2017 - 04:57

Írar óttast afleiðingar Brexit

Írar óttast mjög hvað gerist þegar Bretar ganga úr ESB, gríðarlegir hagsmunir eru í húfi og margir óttast að Brexit hafi slæm áhrif á Norður-Írlandi. Þar hefur sambúð helstu flokka mótmælenda, DUP (Democratic Unionist Party) og Sinn Fein, versnað...