Miðflokkurinn

10 flokkar fram í borginni í vor

Dagur B. Eggertsson er eini upphaflegi oddvitinn í borgarstjórn frá kosningum 2014 sem ætlar að gefa kost á sér til endurkjörs í Reykjavík. Að minnsta kosti 10 flokkar ætla að bjóða fram í borgarstjórnarkosningunum sem verða eftir tæpa fimm mánuði....

Ný ríkisstjórn vinsæl

Nærri fjórir af hverjum fimm kjósendum styðja ríkisstjórnina ef marka má skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis sem birt er í Fréttablaðinu í dag. Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn eru lang stærstu flokkar landsins.

Miðflokkurinn jafnaði met Borgaraflokksins

Miðflokkurinn hlaut 10,9 prósent gildra atkvæða og sjö þingsæti í Alþingiskosningunum í gær. Flokkurinn jafnaði þar með 30 ára gamalt met Borgaraflokksins, frá árinu 1987, yfir besta árangur nýs flokks í kosningum. Báðir flokkarnir voru stofnaðir...
29.10.2017 - 10:35

Segir Lilju bandamann Miðflokksins

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að flokkurinn sé ekki lengur hreyfing heldur nýtt afl í íslenskum stjórnmálum. Flokkurinn mælist með rúmlega tíu prósenta fylgi og sex þingmenn. Sigmundur kallaði Lilju Alfreðsdóttur,...

Vigdís veislustjóri hjá Miðflokknum

Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, hefur haldið uppi fjörinu á kosningavöku Miðflokksins á Reykjavík Natura. Hún er veislustjóri og segir stemninguna afar góða enda gengi flokksins framar björtustu vonum og flokkurinn fær...

Allir forystumennirnir búnir að kjósa

Allir forystumenn stjórnmálaflokkanna voru búnir að kjósa á fimmta tímanum í dag. Kjörfundur stendur yfir allt til klukkan 22 í kvöld.

Hvað vildu forystumennirnir vita?

Fulltrúar stjórnmálaflokkanna, sem bjóða fram um land allt á morgun, fengu í leiðtogaumræðunum í kvöld tækifæri til að spyrja einhvern hinna spurningar og sköpuðust líflegar umræður.

Konur kjósa frekar VG, karlar Sjálfstæðisflokk

Á morgun verður gengið til kosninga. Um 250 þúsund eru á kjörskrá og ef miðað er við kjörsóknina í fyrra, sem var rúmlega 79%, má búast við því að um 197 þúsund kjósendur mæti á kjörstað og ráðstafi atkvæði sínu.  Gera þeir það eins og í fyrra?  Má...

Fjórðungur hyggst kjósa Sjálfstæðisflokkinn

Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur nærri fjórðungs fylgi í landsvísu í nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið. Könnunin er birt í Morgunblaðinu í dag. Vinstri græn eru næst stærst með rúman fimmtung atkvæða, þá...

Fjör á hæfileikakeppni stjórnmálamanna

Hæfilega lítil alvara var í fyrirrúmi hjá fulltrúum allra stjórnmálaflokkanna sem komu saman í Stúdentakjallaranum í Háskóla Íslands í kvöld. Þetta var án efa óvenjulegasta samkoman fyrir þessar kosningar enda var það boðið upp á listrænt frelsi í...

Oddviti Miðflokksins kemur á óvart í eldhúsinu

Þorsteinn Sæmundsson oddviti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður hefur mikla ástríðu fyrir matargerð. Hann eldaði lunda og bauð upp á grafna hrefnu þegar hann hitti Ingileif Friðriksdóttur í nýjum þætti af Hvað í fjandanum á ég að kjósa?

Skatta- og jafnréttismál í Reykjavík suður

Frambjóðendur í Reykjavíkurkjördæmi suður tókust á um skattamál, fjármögnun kosningaloforða, kynbundinn launamun og húsnæðismál á rás2 í dag.

Telur ríkið enn geta náð til sín Arion banka

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson telur að enn sé hægt að virkja forkaupsrétt ríkisins á Arion banka, þrátt fyrir að búið sé að selja 29% hlut til erlendra aðila. Þetta sé eitt af fjölmörgum skrefum sem þurfi að stíga til að endurskipuleggja...

Tekist á í Suðurkjördæmi

Oddvitar og fulltrúar þeirra tíu flokka sem bjóða fram í Suðurkjördæmi gerður grein fyrir sínum sjónarmiðum og áherslum í kjördæmaþætti á Rás 2 í dag. Rætt var meðal annars um vegatolla og samgöngur í kjördæminu, virkjunaráform og stöðu ungs fólks í...

Mestar líkur á fjögurra flokka stjórn

Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði, segir að miðað við niðurstöður nýjasta Þjóðarpúls Gallup sé líklegast að mynduð verði fjögurra flokka ríkisstjórn eftir kosningar. Engin tveggja flokka stjórn er í spilunum ef könnunin gengur eftir...