menning

Fullveldið kallaði á menningu og fágun

Á laugardag kl. 17 hefst fyrsta þáttaröðin af fimm sem Rás 1 býður upp á árinu 2018 og fjallar um sögu Íslands á fullveldistímanum. 1. desember næstkomandi verða hundrað ár liðin frá því að Ísland varð fullvalda ríki.

Enn af Norðurlöndum

Við í Arnar Eggert á Rás 2 héldum áfram að skoða frændur vora frá hinum Norðurlöndunum í þættinum og margt merkilegt sem þar fór fram tónlistarlega á síðasta ári, nema hvað.
04.01.2018 - 17:14

Ómur frá Norðurlöndum

Arnar Eggert og rannsóknarteymi hans sem samanstendur af honum sjálfum létu jólatónlist loks lönd og leið og skimuðu til Norðurlanda og rýndu í markverðar plötur þaðan. 
28.12.2017 - 18:59

Sönnunargagnið er astraltertukubbur

Stuðmenn, hljómsveit allra landsmanna, gefur út svofelldan astraltertukubb nú fyrir jólin, forláta gripur sem inniheldur ellefu ný lög ásamt ýmsu öðru. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í kubbinn sem er plata vikunnar á Rás 2.

Jólatónlist, lokaþáttur

Í þessum síðasta þætti sem Arnar Eggert helgaði jólatónlist kenndi ýmissa grasa eða eigum við kannski að segja grenigreina? Fáum við ekki smá hó hó hó fyrir þennan aðventulega brandara?
22.12.2017 - 12:36

Erótísk og ofbeldisfull tilraun með tímann

Þann 14. október árið 1964 hóf rithöfundurinn Vladimir Nabokov að færa drauma sína til bókar um leið og hann vaknaði. Þetta gerði hann í 80 daga, og sagðist vera að gera tilraunir með tímann. Draumadagbók Nabokovs hefur nú verið gefin út í fyrsta...
17.12.2017 - 09:07

Jólatónleikadagur EBU

Ár hvert senda útvarpsstöðvar í Evrópu hver annarri jólakveðju í formi tónleika er hljóma samtímis í á þriðja tug Evrópulanda auk Bandaríkjanna og Kanada. Tónleikarnir í ár koma frá Austurríki, Eistlandi, Þýskalandi, Danmörku og Svíþjóð og eru...

Jólatónlist, fyrsti þáttur

Þriðja árið í röð skundar Arnar Eggert til móts við allra handa jólatónlist með bros á vör. Í þessum fyrsta þætti horfum við m.a. til jólaplatna frá meisturum á borð við Bob Dylan, Sting og Dwight Yoakam.
07.12.2017 - 15:15

Sveim í bláhvítu

Þáttur Arnars Eggerts þetta kvöldið snerist m.a. um að votta helsta hryngítarleikara dægurtónlistarsögunnar, Malcolm Young úr AC/DC, virðingu og var það gert með hinu lítt þekkta - en algerlega stórkostlega - „Bedlam in Belgium“.
01.12.2017 - 17:17

Konungurinn og Jesús

Svissneski bræðradúettinn Sparks er með helstu furðufyrirbærunum í popplendum og Arnar Eggert og harðsnúið rannsóknarteymi hans kannaði aðeins bakgrunninn hjá þeim pörupiltum.
25.11.2017 - 16:35

Sjoppan heyrir sögunni til

Árni Helgason lögfræðingur birti á dögunum grein í vefritinu Kjarnanum undir yfirskriftinni „Dauði sjoppunnar“. Þar fjallar hann um hvarf þessa fyrirbæris á undanförnum árum og rifjar upp tímana þegar fjölmargar sjoppur voru í borginni og þær gegndu...
23.11.2017 - 17:08

Barátta við gleymsku og tíma

Skáldsagan Loftslag, eftir svissneska rithöfundinn Max Frisch, í íslenskri þýðingu Jóns Bjarna Atlasonar, er fyrsta bókin sem kemur út í nýrri ritröð Þýðingaseturs Háskóla Íslands, en þar verður lögð áhersla á vandaðar þýðingar bókmenntaverka, eldri...
21.11.2017 - 07:12

Máninn glottir við tönn

Í þetta sinnið fór Arnar Eggert í ferðalag um Ameríku og náði m.a. landi í borg englanna þar sem hann hitti fyrir goðsögnina Lalo Guerrero. 
15.11.2017 - 22:41

Íslenskan deyr ekki úr iðrakvefi

Dagur íslenskar tungu verður haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 16. nóvember, á fæðingardegi skáldsins Jónasar Hallgrímssonar. Af því tilefni flytur Kristján Árnason, prófessor emeritus í íslenskri málfræði og fyrrverandi formaður Íslenskrar málnefndar...
15.11.2017 - 10:51

Hærra minn Guð

Þegar Arnar Eggert hyggst rannsaka frumrokkið er það gert með pompi og prakt og ekkert minna en fjórar útgáfur af sama laginu þóttu duga til skilningsdýpkunnar. 
09.11.2017 - 17:50