Meistaradeild Evrópu

Ronaldo hetja Real - Öruggt hjá Liverpool

16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu héldu áfram í kvöld þegar Real Madrid fékk Paris Saint-Germain í heimsókn. Portúgalinn Cristiano Ronaldo sá til þess að heimamenn fara með eins marks forystu inn í síðari leikinn en hann skoraði tvívegis í 3-1...
14.02.2018 - 21:38

Tottenham kom til baka gegn Juventus

Í kvöld hófust 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Tottenham Hotspur kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Juventus á Allianz-vellinum í Tórínó. Lokatölur á ítalíu 2-2. Þá unnu Manchester City mjög þægilegan sigur á Basel í Sviss.
13.02.2018 - 22:15

Aron skoraði þrjú í tapi - Kiel vann

Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk er Barcelona tapaði fyrir Nantes í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Á sama tíma vann Kiel, lið Alfreðs Gíslasonar, stórsigur í þýsku úrvalsdeildinni.
03.12.2017 - 12:30

PSG sýndi mátt sinn - Man Utd tapaði

Fimmta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fór fram í kvöld. Chelsea, Paris Saint-Germain, Barcelona og Bayern Munich eru öll með öruggt sæti í 16-liða úrslitum. Manchester Untied tapaði óvænt í Sviss. Öll úrslit kvöldsins má finna hér að...
22.11.2017 - 21:46

Sara Björk áfram en Glódís Perla úr leik

Tvær íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Wolfsburg eru komnar áfram en Glódís Perla Viggódóttir og samherjar hennar í Rosengård eru úr leik.
15.11.2017 - 20:06

Góð frammistaða en slæm úrslit

Stjarnan tapaði 2-1 fyrir Slavia Prag í Garðabænum í kvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
09.11.2017 - 20:49

Svekkjandi jafntefli í Garðabænum

Stjarnan tók í kvöld móti á móti rússneska liðinu Rossiyanka í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í Garðabæ í kvöld. Eftir að hafa komist yfir þá tókst Rússunum að jafna og lokatölur í Garðabænum því 1-1.

Man City og Real Madrid byrja á stórsigri

Leikið var í E, F, G og H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Manchester City byrjar á stórsigri á meðan Sevilla heldur áfram að hrella Liverpool. Öll úrslit kvöldsins eru hér að neðan.
13.09.2017 - 18:08

Meistaradeild Evrópu: Man Utd og Chelsea unnu

Fyrsta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld. Það var nóg af mörkum í kvöld og þó nokkuð um stórsigra. Manchester United, Bayern Munich, Paris Saint-Germain, Chelsea og Barcelona byrja öll tímabilið á sigri.
12.09.2017 - 21:55

Meistaradeild Evrópu: Búið að draga í riðla

Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu nú rétt í þessu en drátturinn fór að venju fram í Mónakó. Ensku stórveldin Manchester United og Liverpool eru aftur komin í Meistaradeildina en þau eru nokkuð heppin með riðla. Vissulega eru engir leikir...
24.08.2017 - 17:12