Leo Varadkar

Foster slítur viðræðum á Norður Írlandi

Enn ein tilraunin til að endurreisa heimastjórn á Norður-Írlandi er farin út um þúfur. Arlene Foster, leiðtogi Lýðræðislega sambandsflokksins, DUP, tilkynnti á fimmta tímanum að engar líkur væru á að viðræður bæru árangur. Rúmt ár er frá því að...
14.02.2018 - 19:03

Kólnandi sambúð Breta og Íra

Sambúð grannríkjanna Írlands og Bretlands hefur kólnað umtalsvert eftir að Bretar ákváðu í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrra að segja sig úr Evrópusambandinu. Bretar eru langmikilvægasta viðskiptaþjóð Íra og auki eiga ríkin landamæri á Norður-Írlandi...
25.12.2017 - 14:17

Breyta væntanlega löggjöf um fóstureyðingar

Allar líkur benda til þess að þjóðaratkvæðagreiðsla verði á Írlandi á næsta ári um breytingar á mjög strangri löggjöf um fóstureyðingar. Nefnd þingsins sem falið var að fjalla um málið hefur nú samþykkt að leggja til nauðsynlegar breytingar á...
18.12.2017 - 16:13

Flóknar viðræður og mikil tímapressa

Eiginlegar viðræður um samskipti Breta við Evrópusambandið hefjast snemma á næsta ári. Það er ljóst eftir að leiðtogaráð ESB féllst á að nægilegur árangur hefði náðst í viðræðum um viðskilnað Bretlands. Áætlun Evrópusambandsins og Breta um útgönguna...
16.12.2017 - 15:32

Kosningum afstýrt með afsögn Fitzgerald

Frances Fitzgerald, varaforsætisráðherra Írlands, sagði af sér embætti í dag. Þar með virðist sem Írar komist hjá þingrofi og nýjum kosningum. Írska þingið, Dáil Éireann, átti að fjalla um vantrauststillögu á Frances Fitzgerald í kvöld....
28.11.2017 - 22:36

Ögurstund fyrir írsku stjórnina

Leiðtogar stjórnar og stærsta stjórnarandstöðuflokksins á Írlandi hafa ræðst við undanfarna dag og í dag. Þau reyna að koma í veg fyrir að minnihlutastjórn landsins falli og efna þurfi til nýrra kosninga. Þrír af fjórum stærstu flokkum á þinginu í...
27.11.2017 - 17:54

Írar hafa miklar áhyggjur af Brexit

Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, lýsti miklum áhyggjum Íra af afleiðingum útgöngu Breta úr Evrópusambandinu í heimókn til Norður-Írlands í gær. Hann sagði að það væri skylda stjórnmálamanna að sjá til þess að landamæri skilji ekki að Norður-...
04.08.2017 - 23:06