Landspítalinn

Hátt í þrjátíu hálkuslys á dag

Enn er mikið álag á bráðadeild Landspítalans. „Það er áframhaldandi mikið álag en heldur minna en var í síðustu viku. Álag fer heldur minnkandi vegna flensu en það koma margir inn vegna hálkuslysa," Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir...
19.01.2018 - 12:07

1.600 bílastæði við nýjan Landspítala

Gert er ráð fyrir því við hönnun umferðarmannvirkja við nýjan Landspítala að hærra hlutfall starfsfólks fari til og frá vinnu með strætó en nú er. Áætlað er að við nýja spítalann verði 1.600 bílastæði.
18.01.2018 - 07:37

Brýnt að skera úr um hvort vatnið er hættulegt

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir yfirgnæfandi líkur á að engar hættulegar bakteríur sé að finna í vatninu á höfuðborgarsvæðinu þrátt fyrir að borgarbúum hafi verið ráðlagt að sjóða það vegna jarðvegsgerlamengunar. Þórólfur segir hins vegar...
16.01.2018 - 08:49

Um 100 á bráðamóttöku vegna hálkuslysa í gær

Tæplega 220 leituðu á bráðamóttöku Landspítala í gær og lætur nærri að um helmingur hafi þurft aðstoð vegna hálkuslysa. Þetta kemur fram í pistli forstjóra á vef spítalans.
12.01.2018 - 20:35

Beittir kynferðislegri áreitni af sjúklingum

4,7% starfsmanna Landspítalans hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hálfu sjúklinga á síðastliðnum tólf mánuðum samkvæmt niðurstöðum könnunar um samskipti sem gerð var á Landspítalanum 7. til 20. desember.

Ævikvöldið litast af úrræðaleysi kerfisins

„Við eigum stundum erfitt með að horfa á hlutina eins og þeir eru,“ segir Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum. Brýnt sé að fjölga hjúkrunarrýmum verulega á næstu árum. Það er ekki nýtt að á Landspítala bíði aldrað...
21.11.2017 - 17:16

„Tók í örvæntingu þátt í ólögmætri tilraun“

Örlög Andemariam Taeklesebet Beyne eru það mikilvægasta í plastbarkamálinu en ekki þáttur Paolo Macchiarini, Karolinska, hvað þá hlutur Landspítala, Háskóla Íslands eða íslenskra meðferðaraðila. Þetta ritar Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, í...
10.11.2017 - 18:00

Tekur vel í hugmyndir landlæknis

Fjarlækningaþjónusta á vegum Landspítala í samvinnu við heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni gæti verið góður kostur til að bæta aðgengi með hlutfallslega litlum kostnaði, að dómi Ólafs Baldurssonar, lækningaforstjóra Landspítalans.

Skorturinn ógn við heilbrigðiskerfið

Starfandi forstjóri Landspítalans segir vá fyrir dyrum í þjóðfélaginu ef ekki verður brugðist við skorti á hjúkrunarfræðingum. Allt að 200 hjúkrunarfræðinga vantar á spítalann; fækka hefur þurft legurýmum og fresta aðgerðum. Framkvæmdastjórn...
19.10.2017 - 18:55

Ólíklegt að tíðni sjálfsvíga hér lækki mikið

Tíðni sjálfsvíga á Íslandi hefur lítið breyst frá árinu 1911 þegar fyrst var farið að skrá tilfellin. Hér á landi taka 11-13 af hverjum hundrað þúsund íbúum líf sitt á ári hverju. Ný þunglyndislyf hafa ekki breytt þessari tíðni, opnun geðdeildar...

Síðustu vikur þungbærar á Landspítala

Síðustu vikur hafa verið starfsfólki Landspítala þungbærar, að því er fram kemur í pistli Páls Matthíassonar, forstjóra spítalans. Á tíu daga tímabili í ágúst sviptu tveir sig lífi á geðdeild spítalans.
01.09.2017 - 23:00

Sjálfsvíg á LSH: Velta öllum steinum við

Framkvæmdastjóri lækninga á Landspítala segir að það eigi ekki að geta gerst að fólk svipti sig lífi á geðdeild spítalans. Ungur maður svipti sig lífi þar aðfararnótt 11. ágúst. Öllum steinum verði velt við til þess að komast að því hvað fór...
14.08.2017 - 17:37

Landspítali lítur málið alvarlegum augum

Landspítali lítur það mjög alvarlegum augum að ungur maður í sjálfsvígshættu hafi svipt sig lífi á spítalanum 10. ágúst síðastliðinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá spítalanum.
14.08.2017 - 16:48

„Fáránlegt að þetta geti gerst“

Fyrir tæpum fimm árum síðan féll sonur Sigríðar Sveinsdóttur fyrir eigin hendi á geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri. Í síðustu viku svipti ungur maður sig lífi á geðdeild Landspítalans, um hálfum sólarhring eftir að hann var fluttur þangað í...

Fastir á Grensásdeild vegna húsnæðisskorts

Það kemur ítrekað fyrir á Grensásdeild Landspítalans að ekki er hægt að útskrifa sjúklinga því þeir komast hvergi í húsnæði eftir að meðferð þeirra á sjúkrahúsinu lýkur. Sjúklingar liggja þá stundum vikum eða mánuðum saman á þessum dýrustu...
22.07.2017 - 11:17