Kyn

Mér líður bara eins og ég sé stelpa

„Ég man eiginlega ekki eftir neinu öðru en að vera stelpa. Ég get ekki munað eftir mér, eða hugsað um mig, sem strák,“ segir Gabríela María Daðadóttir. Gabríela María er trans. Við fæðingu var henni úthlutað karlkyni en hún hefur alla tíð vitað að...
09.01.2018 - 10:10

„Fagna þeim sem brjóta þessar kynjareglur“

„Sýningin er bæði krítík á þessi norm og reglur sem við setjum upp varðandi kyn og kyntjáningu,“ segir Alda Villiljós um sýningu sína Kynusla í Gallerí 78.
22.09.2017 - 15:42