Konur gegn kynferðisáreitni

Ríkisstjórnin eigi að nýta valdatæki sín

Ríkisstjórnin á að nýta sér þau valdatæki sem hún hefur þegar samið er við íþróttahreyfinguna, menningarstofnanir og atvinnulífið og fara yfir það hvernig tekið er á kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Þetta segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,...
22.01.2018 - 18:20

„Við erum að reyna að hætta að vera dicks“

Karlmenn eru hræddir við að taka þátt í Metoo-umræðunni, segir Gestur Pálmason markþjálfi. Gestur talaði á málþingi stjórnmálaflokkanna í dag um hver eigi að vera næstu skref í kjölfar Metoo-byltingarinnar. Við erum bara að reyna að hætta að vera „...
22.01.2018 - 13:39

Allt samfélagið breytist í kjölfar Metoo

Nýta þarf Metoo-byltinguna til þess að koma á raunverulegum breytingum, segir formaður Framsóknarflokksins. Formaður Sjálfstæðisflokksins segir mikilvægt að koma á hugarfarsbreytingu. Formaður Vinstri grænna telur að breytinga sé að vænta um...
22.01.2018 - 12:43

Segir reynslu innflytjenda ógeðfellda

Nichole Leigh Mosty, fyrrverandi þingmaður Bjartrar framtíðar er í forsvari fyrir hóp sem er vettvangur fyrir konur sem eru innflytjendur hér á landi að deila sögum af kynferðislegri áreitni, ofbeldi og kynjamisrétti undir merkjum Metoo ...

Sögurnar sýna fram á kerfislægt valdamisrétti

Metoo-byltingin hefur valdið ótrúlegri hugarfarsbreytingu, ekki aðeins hér á landi heldur um allan heim, sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra í opnunarávarpi sínu á fundi stjórnmálaflokkanna um metoo-byltinguna. Fundurinn hófst klukkan 8:30 á...
22.01.2018 - 09:12

Börn á ábyrgð félaganna við æfingar og keppni

Umboðsmaður barna segir íþróttafélögin bera ábyrgð á þeim börnum sem æfi hjá þeim og keppi fyrir þau. Vont hafi verið að heyra að ekki hafi verið hlustað á sögur ungra stúlkna sem urðu fyrir kynferðislegri áreitni.
22.01.2018 - 08:21

#Metoo-fundur stjórnmálaflokkanna

Í kjölfar metoo-byltingarinnar hafa stjórnmálaflokkar á Íslandi tekið höndum saman og efnt til morgunverðarfundar á Grand Hóteli Reykjavík í dag frá klukkan 8:30 til 10:30.
22.01.2018 - 08:30

Verða að þekkja viðbrögð við áreitni

Kjartan Bjarni Björgvinsson, héraðsdómari, segir að á atvinnurekendum hvíli skylda að setja ákveðnar reglur um viðbrögð gegn kynferðislegri áreitni. Hann segir að það sé mikilvægt að það liggi skýrt fyrir á vinnustaðnum hvernig er tekið á þessum...
21.01.2018 - 15:05

Douglas sakaður um kynferðislega áreitni

Bandaríski leikarinn Michael Douglas er sakaður um að hafa áreitt blaðakonuna og rithöfundinn Susan Brady á meðan hún vann hjá leikaranum. Douglas neitar öllum ásökunum, segir þær lygi og tilbúning sem eigi enga stoð í raunveruleikanum. Douglas...
19.01.2018 - 19:02

Öryggisverðir fá sérstaka þjálfun vegna #metoo

„Það er verið að ráðast á frönsk gildi með því að ráðast á daðrið og þar með fer allt í hnút,“ segir Kristín Jónsdóttir, sem er búsett í Frakklandi um viðbrögð þar í landi við metoo hreyfingunni. Kristín var í viðtali á Morgunvaktinni á rás 1 í...
19.01.2018 - 08:59

Vill umboðsmann iðkenda í íþróttum

Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, telur nauðsynlegt að koma á fót embætti umboðsmanns iðkenda, til að bregðast við kynferðislegu ofbeldi og áreitni í íþróttum. Honum brá við að heyra frásögn stúlku sem var nauðgað af...
18.01.2018 - 22:22

„Af hverju á okkur alltaf að líða svona illa?“

Með þögninni er tekin afstaða með gerandanum. Þetta segir ung körfuboltakona sem var nauðgað af fullorðnum frjálsíþróttamanni þegar hún var þrettán ára. Hún segir íþróttafélag mannsins hafa tekið ákveðna afstöðu með gerandanum. Nauðgunardómur hafi...
18.01.2018 - 18:57

Setja skilyrði um siðareglur íþróttafélaga

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti samhljóða bókun í gær um skilyrði fyrir fjárveitingum til íþróttafélaga og þeirra sem bjóða upp á tómstundariðkun fyrir börn og unglinga. Meðal þeirra skilyrða er að félögin setji sér siðareglur, geri...
18.01.2018 - 13:37

Daður og kynferðisleg áreitni tvennt ólíkt

Áhrifa metoo-byltingarinnar gætir víða og barist er gegn kynferðislegri áreitni. Þó hefur borið á viðnámi, til dæmis óttast einhverjir að ekki sé lengur hægt að daðra við eða hrósa fólki vegna byltingarinnar. „Munurinn ætti að vera augljós. Fyrir þá...

Biskup: Frásagnir koma ekki á óvart

Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands segir að frásagnir prestvígðra kvenna um kynbundna áreitni, ofbeldi og mismunun komi sér ekki á óvart. Starfsreglur til að taka á svona málum hafi virkað vel en þó þurfi að rýna þær, meðal annars með tilliti...
15.01.2018 - 12:20