Kóngulær í sýningargluggum

Beittur kjarninn stendur einn eftir

„Í ljóðheimi Kristínar er ekkert eins og maður heldur,“ segir Steinunn Inga Óttarsdóttir, gagnrýnandi, um nýjustu ljóðabók Kristínar Ómarsdóttur, Kóngulær í sýningargluggum.

Feykilega magnaður vefur sem glitrar

Kristínu Ómarsdóttur tekst alltaf að koma lesendum sínum á óvart segja gagnrýnendur Kiljunnar, og henni bregst ekki bogalistin í ljóðabókinni Kóngulær í sýningargluggum.

Peð í heiminum

Kristín Ómarsdóttir sendi frá sér nýja ljóðabók á dögunum, hennar fyrstu í tæplega áratug. Bókin er tileinkuð foreldrum Kristínar, en hún er fyrsta verkið sem hún gefur út eftir fráfall þeirra.

Kóngulær í sýningargluggum - Kristín Ó.

„Ég skrifa þessi ljóð úr samtímanum,“ segir skáldið Kristín Ómarsdóttir um nýja ljóðabók sína Kóngulær í sýningargluggum, sem er bók vikunnar á rás 1 þessa viku. Hér má heyra Kristínu lesa nokkur ljóð úr bókinni sem og viðtal við hana um bókina.