Kólumbía

Snurða á kólumbískum friðarþræði

Juan Manuel Santos Kólumbíuforseti hefur kallað formann samninganefndar sinnar heim frá samningaborðinu í Kító í Ekvador, þar sem friðarviðræður áttu að hefjast á ný í gær við fulltrúa Frelsishers Kólumbíu. Ástæðan er sú, að skömmu eftir að umsamið...
11.01.2018 - 04:52

50 tonn af jólaskinku til Venesúela

Stjórnvöld í Kólumbíu hafa heimilað útflutning á 50 tonnum af jólaskinku til Venesúela á fostudag og laugardag. Mikill skortur á þessum hefðbundna hátíðarmat hefur leitt til fjölmennra mótmæla í Venesúela síðustu daga. Maduro, forseti Venesúela,...
31.12.2017 - 01:55

Ekki færri morð í Kólumbíu í fjóra áratugi

Færri morð voru framin í Kólumbíu í ár en undanfarna fjóra áratugi, sé miðað við íbúafjölda hvers árs. Varnarmálaráðherrann Luis Carlos Villegas sagði í dag að rétt ríflega 11 þúsund morð hefðu verið framin í ár, um 23 á hverja 100 þúsund íbúa, sem...
26.12.2017 - 18:42

Yfir 100 myrtir vegna mannréttindabaráttu

Yfir eitt hundrað aðgerðarsinnar í þágu mannréttinda og bættra kjara verkalýðs voru myrtir í Kólumbíu á árinu. Flestir voru myrtir á landsvæðum þar sem fyrrverandi skæruliðahreyfingin FARC réið yfirráðum, að sögn Sameinuðu þjóðanna. 
21.12.2017 - 05:08

Ár liðið frá undirritun friðarsamnings

Í gær var ár liðið frá því að skrifað var undir sögulegan friðarsamning á milli kólumbískra stjórnvalda og skæruliðahreyfingarinnar FARC. Að því tilefni komu forseti Kólumbíu og leiðtogi FARC saman þar sem undirritunin fór fram í fyrra. 
25.11.2017 - 04:07

Friðarsamningur raskar valdajafnvægi

Átök um yfirráðasvæði hafa aukist í Kólumbíu eftir að skæruliðasamtökin FARC voru leyst upp og skæruliðunum veitt borgaraleg réttindi. Fólki hefur verið gert að flýja heimili sín og ungmennum hafa verið færð vopn í valdabaráttunni.
09.11.2017 - 06:21

Lögregla fann tólf tonn af kókaíni

Tólf tonn af kókaíni fundust í lögregluaðgerð í norðurhluta Kólumbíu á dögunum. Kólumbísk stjórnvöld greindu frá þessu í dag. Þetta er mesta magn kókaíns sem lagt hefur verið hald á í einstakri aðgerð lögreglu í landinu.

Aldrei fleiri verndarsinnar drepnir

Ef fram heldur sem horfir verður árið í ár það mannskæðasta fyrir aðgerðarsinna sem berjast fyrir landsvæði, náttúruauðlindum og dýralífi. Það sem af er ári hafa yfir 150 verið myrtir víðs vegar um heim.

Næstráðandi Flóagengisins felldur

Næstráðandi í stærsta eiturlyfjagengi Kólumbíu var ráðinn af dögum af öryggissveitum þar í landi. Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, greindi frá þessu á Twitter í gærkvöld. 500 milljóna pesóa verðlaunum, jafnvirði nærri 18 milljóna króna, var...

FARC áfram FARC eftir nafnbreytingu

Fyrrum skæruliðahreyfingin FARC í Kólumbíu hefur skipt um nafn. Hreyfingin er nú einungis stjórnmálahreyfing og var ákveðið að breyta um nafn við umskiptin. Nýja nafnið vakti upp talsverðar deilur innan hreyfingarinnar.
01.09.2017 - 02:16

Letidagurinn haldinn hátíðlegur í Kólumbíu

Íbúar kólumbísku borgarinnar Itagui fóru með dýnur og hengirúm á götur borgarinnar í gær. Tilefnið var árlegur alþjóðadagur leti sem borgarbúar hafa haldið hátíðlegan frá árinu 1985. 
21.08.2017 - 06:28

Skæruliðar fá sakaruppgjöf

Á fjórða þúsund fyrrverandi FARC-liða var veitt sakaruppgjöf í Kólumbíu í dag af forseta landsins, Juan Manuel Santos. Sakaruppgjöfin er hluti af friðarsamningi stjórnvalda við skæruliðahreyfinguna.
11.07.2017 - 01:37

Skæruliðar FARC leggja formlega niður vopn

Yfir 7.000 fyrrverandi liðsmenn kólumbísku skæruliðahreyfingarinnar FARC afvopnuðust í gær og þar með er hálfrar aldar uppreisn þeirra gegn kólumbískum stjórnvöldum formlega lokið. Hópur skæruliða afhenti fulltrúum Sameinuðu þjóðanna formlega vopn...
28.06.2017 - 03:40

FARC afvopnast að fullu

Kólumbíska skæruliðahreyfingin FARC lætur af hendi öll vopn sín í dag og lýkur afvopnun sem hófst með samningaviðræðum við kólumbísk stjórnvöld í október. Þetta hefur AFP fréttastofan eftir Juan  Manuel Santos, forseta Kólumbíu.
23.06.2017 - 13:56

Skæruliðum býðst læknanám á Kúbu

Stjórnvöld á Kúbu bjóða 500 skólastyrki til fólks úr FARC skæruliðahreyfingunni á Kúbu. Skólastyrkirnir miðast við að fólk velji sér nám í lælknisfræði. AFP fréttastofan hafði uppi á tveimur konum sem hafa sótt um námið.
22.06.2017 - 03:51