Katrín Jakobsdóttir

Katrín Jakobsdóttir öflug í spretthlaupi

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er viðmælandi Ingileifar Friðriksdóttir í nýjum þætti af Hvað í fjandanum á ég að kjósa?

Gagnrýna tillögur landbúnaðarráðherra

Formenn stjórnarandstöðuflokka á Alþingi kalla aðgerðir stjórnvalda til lausnar á vanda sauðfjárbænda ýmist plástur á sár eða biðleik sem muni stækka kjötfjallið en ekki minnka það.

Katrín segir hjartað hafa ráðið ákvörðuninni

Katrín Jakobsdóttir var gestur í þætti Vikunnar með Gísla Marteini síðastliðið föstudagskvöld. Katrín sagði að hjartað hafi ráðið för þegar hún ákvað að gefa ekki kost á sér í forsetaembættið.