JóiPé og Króli

Gáskafullir gaurar, reffilegar rímur

JóiPé og Króli komu eins og stormsveipur inn í íslenska rappið með plötu sinni Gerviglingur. En er einhver vigt á bakvið þetta fárviðri?  Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  

Fullt út úr dyrum á JóaPé og Króla

Húsfyllir var á Akureyri Backpackers í gær þegar heitasti hip hop dúett landsins, JóiPé og Króli, flutti þar nokkur lög í beinni útsendingu á Rás 2. Iceland Airwaves hátíðin fer fram á Akureyri þessa dagana í fyrsta sinn, samhliða dagsránni í...
03.11.2017 - 12:25

Gerviglingur

JóiPé x Króli eru ungir listamenn sem koma úr Garðabæ og Hafnarfirði. Þeir byrjuðu að vinna saman að hip hop tónlist fyrir rúmu ári síðan og gefið út tvær plötur. Nýja platan þeirra, Gerviglingur, kom út í haust og má með sanni segja að viðbrögðin...

„Það eru allir að falla fyrir þessum strákum“

„Það er ekki bara hipphoppliðið sem er að falla fyrir þessum strákum, það eru allir að falla fyrir þeim. Það eru allir að flippa,“ segir Árni Matthíasson tónlistarrýnir um Jóa Pé og Króla, stærstu nýstirni íslenskrar tónlistarsenu.
28.09.2017 - 10:22