Joan Jonas

„Það er ekki auðvelt að búa til list“

„Elskaðu það sem þú gerir því það er ekki auðvelt að búa til list,“ sagði listakonan Joan Jonas eitt sinn. Hluta verka hennar er hægt að sjá á yfirlitssýningunni Does the Mirror Make the Picture í Nýlistasafninu.
16.11.2017 - 15:00

Teygjanlegur tími á tíu stöðum

„Ekkert er bannað og það er svigrúm fyrir tilraunir. Við viljum gjarnan næra það. Hátíðin er mjög flæðandi með fljótandi strúktúr,“ segir Edda Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Sequences listahátíðarinnar. Sýnt er á 10 stöðum í borginni og...