jarðskjálftar

Mannskæður jarðskjálfti í Perú

Tvær manneskjur létust og 65 slösuðust þegar öflugur jarðskjálfti skók suðurhluta Perú á sunnudag. Ekki er útilokað að fleiri hafi farist í skjálftanum, sem var 7.1 að stærð. Nærri ströndinni hrundi fjöldi íbúðarhúsa, sem byggð eru úr leirsteini....
15.01.2018 - 04:22

Skjálfti af stærð 7,6 undan strönd Hondúras

Öflugur og tiltölulega grunnur jarðskjálfti, 7,6 að stærð, skók Hondúras og aðliggjandi ríki seint á þriðjudagskvöld að staðartíma. Upptök skjálftans voru á tíu kílómetra dýpi nærri Stóru Svanseyju, um 150 kílómetra norður af strönd Hondúras....
10.01.2018 - 04:16

Bárðarbunga skelfur enn

Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð skammt austsuðaustur af Bárðarbungu tuttugu mínútur í þrjú í nótt. Upptök hans voru á 11 kílómetra dýpi. Þar fyrir utan hefur allt verið með kyrrum kjörum og skjálftar ekki farið upp fyrir tvo síðustu tvo...
16.12.2017 - 04:51

Mannskæður skjálfti á Jövu

Mannskæður jarðskjálfti skók Jövu, fjölmennustu eyju Indónesíu, í gær. Staðfest er að skjálftinn, sem var 6,5 að stærð, kostaði tvö mannslíf, en talið er nær fullvíst að fleiri hafi týnt lífi í skjálftanum. Töluvert tjón varð á mannvirkjum og...
16.12.2017 - 02:15

Snarpur skjálfti í Bárðarbungu

Snarpur jarðskjálfti varð í Bárðarbungu nú á sjöunda tímanum. Mældist hann 4,1 að stærð að sögn vakthafandi jarðvísindamanns á Veðurstofu Íslands. Talsverðar hræringar hafa verið í og við Bárðarbungu nú í morgunsárið en að sögn Veðurstofunnar eru...

Bárðarbunga bifast

Jarðskjálfti af stærðinni 3.2 varð í austanverðri Bárðarbunguöskjunni laust fyrir klukkan hálf fimm í morgun. Sigþrúður Ármannsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir þetta framhald óróans sem þarna hefur verið að undanförnu og...
03.12.2017 - 07:29

Hægt hefur á skjálftahrinu við Dyngjufjöll

Jarðskjálftahrina hefur verið í morgun á milli Dyngjufjalla og Herðubreiðar. Mælst hafa á milli 50 og 60 litlir skjálftar. Mjög hefur nú hægt á hrinunni, að sögn Sigríðar Magneu Óskarsdóttur, náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands.
28.11.2017 - 12:09

Öflug jarðskjálftahrina skekur Nýju Kaledóníu

Öflugur jarðskjálfti, 7,0 að stærð, varð undan austurströnd Nýju Kaledóníu á vestanverðu Kyrrahafi laust fyrir ellefu í kvöld að íslenskum tíma. Gefin var út flóðbylgjuviðvörun á Nýju Kaledóníu og Vanúatú, en engar fregnir hafa borist af slíkum...
20.11.2017 - 01:18

Brennisteinslykt við Öræfajökul

Brennisteinslykt finnst nú við Kvíá sem rennur undan Kvíárjökli í suðausturhluta Öræfajökuls. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að óvenjulegt sé að slík lykt finnist á svæðinu.
16.11.2017 - 19:09

Öræfajökull: Viðbúnaður og íbúafundur

Aukin viðbúnaður er nú hjá Veðurstofunni og Almannavörnum vegna tíðra jarðskjálfta í Öræfajökli að undanförnu. Síðustu tvo sólarhringa hafa mælst 26 skjálftar, allir litlir. Fulltrúar Almannavarna og vísindamenn frá Veðurstofu héldu fund með íbúum í...