íþróttir

Yngsti leikmaður NBA til að ná 30.000 stigum

LeBron James skráði nafn sitt í sögubækurnar í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. James er nú yngsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi sem hefur náð þeim áfanga að skora 30.000 stig.
24.01.2018 - 09:25

Snjóboltum grýtt í norskan skíðakappa

Keppt var í svigi í Austurríki, í heimsbikarnum í alpagreinum í gær. Henrik Kristofferssen, einn fremsti skíðakappi Norðmanna, var vægast sagt ósáttur þegar hann kom í mark.
24.01.2018 - 08:54

Man. City í úrslit enska deildabikarsins

Manchester City tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum ensku deildabikarkeppninnar í fótbolta eftir 3-2 útisigur á B-deildar liðinu Bristol City í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. City hafði betur samanlagt í tveimur leikjum, 5-3.
23.01.2018 - 22:15

Fram fyrsta liðið til að vinna Val

Fram varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna Val í Olís-deild kvenna í handbolta á leiktíðinni. Fram hafði betur í viðureign liðanna í kvöld, 24-18. Þrír leikir voru á dagskrá í deildinni í kvöld.
23.01.2018 - 22:06

Lygilegur tékkneskur sigur á Makedóníu

Tékkland vann í kvöld ótrúlegan og dramatískan eins marks sigur á Makedóníu í lokaleik næstsíðustu umferðar í milliriðlakeppni Evrópumóts karlalandsliða í handbolta í Króatíu. Tékkar unnu, 25-24 þar sem Tomas Mrkva markmaður Tékka tryggði sigurinn...
23.01.2018 - 21:21
epa05944187 Iceland's player Olafur Andres Gudmundsson (C) tries to score against Macedonian players Kiril Lazarov (L) and Velko Markoski (R) during the EHF 2018 Men's European Championship qualification handball match between FYR of Macedonia

Makedónía og Tékkland mætast á EM

Makedónía og Tékkland mætast í seinni leik dagsins í milliriðli 2 á Evrópumóti karlalandsliða í handbolta klukkan 19:30. Leikurinn er sýndur beint á RÚV 2 og má sjá beint netstreymi í spilaranum hér fyrir ofan.
23.01.2018 - 19:10

„Við eigum ekki að skammast okkar fyrir þetta“

„Við eigum ekki að skammast okkar fyrir þetta. Þetta var ekki mér að kenna. Og þetta er ekki okkur að kenna. Mér finnst allt í lagi að fólk sjái og lesi að þetta er veruleikinn, að þetta á sér stað. Og þetta á ekki að gerast.“ Þetta segir Tinna...
23.01.2018 - 18:59

Noregur vann Ísland á Spáni

Íslenska kvennalandlsiðið í fótbolta beið lægri hlut fyrir því norska í vináttuleik á La Manga á Spáni í kvöld. Leiknum lauk með 2-1 sigri Noregs. Fanndís Friðriksdóttir kom Íslandi yfir með marki strax á 3. mínútu en tvö mörk Synne Sofie Jensen...
23.01.2018 - 18:53

Slóvenar hleyptu öllu upp í milliriðli 2

Slóvenar unnu í kvöld sigur á Spáni, 31-26 í næstsíðustu umferð millriðlakeppni Evrópumóts karlalandsliða í handbolta í Króatíu. Sigurinn heldur veikri von Slóvena um sæti í undanúrslitum mótsins á lífi. Gasper Marguc var markahæstur Slóvena með 5...
23.01.2018 - 18:46
epa06462079 Head coach of Spain, Jordi Ribera (R) reacts with his players during the EHF European Men's Handball Championship 2018 Main round group ll match between FYROM and Spain in Varazdin, Croatia, 21  January 2018.  EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI

Úrslitaleikur fyrir Slóvena gegn Spánverjum

Slóvenía og Spánn mætast í næst síðustu umferð milliriðils 2 á EM í handbolta klukkan 17:15 Leikurinn er sýndur beint á RÚV2. Spánverjar geta með sigri náð Dönum að stigum á toppi riðilsins. Slóvenía sem er aðeins með 1 stig á botninum á þó enn...
23.01.2018 - 17:05

Mascherano yfirgefur Barcelona

Argentínski fótboltamaðurinn Javier Mascherano er á förum frá Barcelona eftir nærri átta ára dvöl hjá félaginu. Hann er sagður á förum í kínverska boltann til Hebei China Fortune.
23.01.2018 - 16:37

Öll liðin eiga möguleika í milliriðli 2 á EM

Næst síðastu umferð milliriðils tvö á EM í handbolta lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Öll liðin í riðlinum eiga enn möguleika á að komast í undanúrslit. Slóvenía og Spánn mætast klukkan 17:15 og Makedónía og Tékkland klukkan 19:30. Báðir leikirnir...
23.01.2018 - 15:46

Skuggahliðar Lionels Messi

Nýr samningur Lionels Messi við Barcelona er fordæmalaus og tryggir honum 100 milljónir evra árlega eða rúman milljarð króna á mánuði, næstu fjögur árin. Messi var nýverið dæmdur í 21 mánaðar fangelsi fyrir skattsvik en slapp við fangavist. Ný...
23.01.2018 - 15:21

Stelpurnar okkar mæta Noregi klukkan 17

Kvennalandslið Íslands og Noregs í fótbolta mætast í vináttulandsleik á La Manga á Spáni klukkan 17:00. Leikurinn verður sýndur beint á heimasíðu norska knattspyrnusambandsins.
23.01.2018 - 14:51

„Fannst eins og mín saga gæti hjálpað öðrum“

Tinna Óðinsdóttir, ein fremsta fimleikakona landsins, steig í dag fram og greindi frá því að henni hefði verið nauðgað af erlendum fimleikamanni á keppnisferðalagi í nóvember 2016. Hún segir það hafa verið ákveðinn létti að segja sína sögu, að varpa...
23.01.2018 - 13:24