Ísrael

Ísraelskt lyfjafyrirtæki sektað fyrir mútur

Ísraelska lyfjafyrirtækið Teva hefur verið sektað um jafnvirði 2,3 milljarða króna fyrir að múta erlendum embættismönnum. Sektin er í samræmi við samkomulag við ísraelska dómsmálaráðuneytið og með henni sleppur lyfjafyrirtækið við ákæru fyrir...
15.01.2018 - 13:23

Boðað útspil Trumps er „kjaftshögg aldarinnar“

Mahmoud Abbas, Palestínuforseti og leiðtogi Frelsissamtaka Palestínu, PLO, fordæmdi í dag framgöngu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta í málefnum Ísraels og Palestínu. Sagði hann þá ákvörðun Trumps að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels „...

Merkur fornleifafundur í Ísrael

Ísraelskir fornleifafræðingar fundu fornar veiðilendur frummanna nærri Tel Aviv. Fjöldi handskorinna steinaxa fannst á opnu svæði við hraðbraut. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Ran Barkai, yfirmanni fornleifafræðideildar Tel Aviv háskóla, að...
08.01.2018 - 01:52

Ísraelar segja sig formlega úr UNESCO

Ísraelsríki hefur sagt sig formlega úr Mennta- og menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, Unesco, og fylgir þar með fordæmi Bandaríkjanna sem slitu formlega tengsl sín við stofnunina í haust eftir margra ára tímabil, þar sem landið hafði ekkert...
30.12.2017 - 06:21

Vill taka upp dauðarefsingu í Ísrael

Varnarmálaráðherra Ísraels ætlar að leggja frumvarp fyrir ísraelska þingið um að taka upp dauðarefsingu á morðingjum frá Palestínu. Hann sagði í sjónvarpsviðtali í gær að greidd verði atkvæði um frumvarpið á þinginu á morgun, miðvikudag.
26.12.2017 - 08:38

Gvatemala fetar í fótspor Bandaríkjanna

Forseti Gvatemala tilkynnti á Facebook í kvöld að ríkið hyggist færa sendiráð sitt í Ísrael frá Tel Aviv til Jerúsalem. Fetar hann þar í fótspor Donalds Trumps Bandaríkjaforseta.
25.12.2017 - 04:48

Færri til Betlehem um jólin vegna mótmæla

Jólahald er nú undirbúið í Betlehem þar sem búist er við þúsundum gesta þótt færri séu á ferli en áður, vegna spennu og átaka sem ákvörðun Trumps Bandaríkjaforseta um stöðu Jerúsalem í byrjun mánaðarins hefur vakið. Ísraelsher hefur lokað leiðum...
24.12.2017 - 13:40

Spillingu ísraelskra stjórnvalda mótmælt

Fjórða laugardaginn í röð söfnuðust þúsundir Ísraela saman í Tel Aviv og kröfðust þess að öll ríkisstjórnin segði af sér. Mótmælendur segja hana gjörspillta. Hundruð komu einnig saman í Jerúsalem til þess að mótmæla spillingu stjórnarinnar, þar var...
24.12.2017 - 06:43

Palestínumaður skotinn til bana í mótmælum

Ísraelsher skaut Palestínumann til bana í dag í mótmælum á landamærum Gasa og Ísraels. Þar var viðurkenningu bandarískra stjórnvalda á Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels mótmælt. Tveir Palestínumenn voru drepnir í mótmælum í gær.
23.12.2017 - 19:30

Neyðarfundur vegna Jerúsalem

Haldinn verður neyðarfundur í Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna á fimmtudag þar sem kosið verður um drög að ályktun gegn þeirri ákvörðun Trump Bandaríkjaforseta að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels.
19.12.2017 - 21:54

Beittu neitunarvaldi gegn ályktun um Jerúsalem

Fjórtán af fimmtán ríkjum sem eiga sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna samþykktu í dag ályktun gegn þeirri ákvörðun Donald Trumps, forseta Bandaríkjanna, að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels.
18.12.2017 - 19:40

Erdogan vill opna sendiráð í Austur-Jerúsalem

Recep Tayip Erdogan, Tyrklandsforseti, hyggst setja á laggirnar tyrkneskt sendiráð í Austur-Jerúsalem við fyrsta tækifæri.Leiðtogar hins íslamska heims samþykktu á sérstökum leiðtogafundi í liðinni viku, að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki...
18.12.2017 - 05:29

Friðarferli í bál og brand

Eftir að Hamas ákvað að breyta stofnskrá sinni og hætta vopnuðum átökum og viðurkenna „ríkið við hlið Palestínu“ var kominn trúverðugur samningsaðili í deilunni við Ísraelsmenn. Því var öllu hleypt í bál og brand með viðurkenningu Bandaríkjanna á...
12.12.2017 - 11:16

Netanyahu sakar ESB um hræsni

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, gagnrýnir leiðtoga ríkja Evrópusambandsins fyrir tvískinnung. Evrópusambandsleiðtogar hafi fordæmt viðurkenningu Trumps á Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels en láti óátalið að fordæma flugskeytaárásir á...
10.12.2017 - 13:22

Aflýsir fundi með Pence vegna Jerúsalem

Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna er ekki velkominn til Palestínu í ferð sinni til Ísraels síðar í þessum mánuði. Ráðgert hafði verið að hann myndi koma við í palestínsku borginni Betlehem. Trúarleiðtogi í Egyptalandi hefur aflýst fundi með...
08.12.2017 - 16:24