íslenskt rokk

Af svönum og Sonic Youth meðal annars..

Gestur þáttarins er Hlín Jóhannesdóttir kvikmyndaframleiðandi sem er ein af konunum á bakvið kvikmyndina Svanurinn sem var frumsýnd núna á dögunum.
12.01.2018 - 17:26

Leiðandi rapp og rokk

Breiðskífa með Band of Reason og ný lög með Tarnus Jr og Hannesi Baldurssyni, Kötlu, GlerAkri, Jóni Halli, Grísalappalísu, Þóri Georg, Icy-G og Hlandra, Kilo, Ella Grill, Kla Kar og GlowRVK.

Tökum á (Eistna)flug!

Sérþáttur um rokkhátíðina Eistnaflug sem fer fram í Neskaupsstað næstu helgi, en hátíðin hefur verið árlegur viðburður síðan árið 2005.

Sumar, já takk (eða er það ekki?)

Nýjar plötur frá Gillon og Alchemiu og ný lög með Antimony, Glow, Gímaldin, Smurjóni, Major Pink, Mighty Bear og Silfurtónum.
03.05.2016 - 18:46

Galdralæknar og jarðálfar

Nýjar plötur frá Myrru Rós, Bubba Morthens, a&e sounds og Dölla. Ný lög með Kuksu Cult, Bara Heiðu, hljómsveitinni Sultur, Svavari Knúti og Markétu Irglová, Dætrum Satans, Aaroni Ísak og Death of a scooba fish.
15.03.2016 - 13:51

Black Desert Sun viðtal

Sérstakir gestir í þætti kvöldsins eru meðlimir íslensku rokksveitarinnar Black Desert Sun, en sveitin sendi nýverið frá sér sýna fyrstu breiðskífu. Í þættinum kynnumst við sveitinni nánar og hlustum á nokkur vel valin lög af nýju plötunni.
02.11.2015 - 22:27