Íslenska þjóðfylkingin

Framboð víða í undirbúningi

Flokkur fólksins, Píratar, Viðreisn, Miðflokkur, Alþýðufylkingin, Björt framtíð og Íslenska þjóðfylkingin eru þeir flokkar sem stofnaðir hafa verið á undanförnum árum og ætla að bjóða fram í sveitarstjórnarkosningum í vor. Ákveðið verður á næstu...

Allir listar Þjóðfylkingarinnar til lögreglu

Á fundi yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis síðdegis var ákveðið að vísa meðmælendalista Íslensku þjóðfylkingarinnar í kjördæminu til lögreglu. Meðmælendalistum allra fjögurra framboðslista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar eru því komnir til...

Fleiri listar Þjóðfylkingarinnar til lögreglu

Meðmælendalista Íslensku þjóðfylkingarinnar í suðvesturkjördæmi verður vísað til lögreglu. Þetta var ákveðið á fundi yfirkjörstjórnar Suðvesturkjördæmis í kvöld.

Þjóðfylkingin verður tilkynnt til lögreglu

Yfirkjörstjórnir ætla að tilkynna Íslensku þjóðfylkinguna til lögreglu fyrir falskar undirskriftir á meðmælalistum með þingframboði sínu. Þetta var ákveðið á fundi yfirkjörstjórnanna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur síðdegis. Allir fjórir...

„Við tókum við listunum í góðri trú“

Oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi hafnar því að meðmælendalistar flokksins hafi verið falsaðir með vitund og vilja flokksforystunnar. „Það voru margir sem störfuðu að framboðinu og við tókum við listunum í góðri trú,“ segir...

Þjóðfylkingin dregur alla lista sína til baka

Íslenska þjóðfylkingin hefur tilkynnt yfirkjörstjórnum að hún hafi dregið alla framboðslista sína til komandi þingkosninga til baka. Kjörstjórnirnar gerðu athugasemdir við meðmælendalista allra fjögurra framboðslista flokksins eftir að í ljós kom í...

Samfylkingin á uppleið

Vinstri græn mælast með mest fylgi allra flokka en Samfylkingin er í mestri sókn samkvæmt nýrri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið sem birt var í morgun. Vinstri græn mælast með rúmlega 27 prósenta fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn...

Ellefu framboð þar sem þau eru flest

Framboðsfrestur fyrir Alþingiskosningarnar 28. október rann út núna klukkan tólf á hádegi. Níu flokkar bjóða fram í öllum kjördæmum og þrír í nokkrum þeirra.

Frambjóðendur í Reykjavík norður mætast

Fyrsta kjördæmaþættinum af sex var útvarpað á Rás tvö í dag. Þar komu fram oddvitar og fulltrúar þeirra 11 flokka sem bjóða fram í kjördæminu. Rætt var um húsnæðismál, málefni aldraðra og öryrkja og skilvirkni á Alþingi svo eitthvað sé nefnt. Næsti...

Leiðtogarnir settir í spyrilshlutverkið

„Við ætlum aðeins að skipta um gír en vitum ekki alveg hvaða,“ sagði Þóra Arnórsdóttir, annar af stjórnendum Leiðtogaumræðunnar á RÚV í kvöld þegar bryddað var upp á nýjum dagskrárlið – að bjóða hverjum leiðtoga upp á að bera fram eina spurningu til...

Um þetta snúast kosningarnar að mati leiðtoga

Forystumenn þeirra 12 flokka sem bjóða fram í þingkosningunum þann 28. október fengu eina mínútu í upphafi Leiðtogaumræðunnar, sem sýndar voru í beinni útsendingu á RÚV, til að segja sína skoðun á því um hvað kosningarnar eiga að snúast.

Langflestir stilla upp á framboðslista

Nær allir stjórnmálaflokkar ætla að stilla upp á framboðslista fyrir Alþingiskosningarnar 28. október. Forsvarsmenn flokkanna vísa margir hverjir í að það sé vegna tímasparnaðar því mjög stutt sé til kosninga. Píratar eru eini flokkurinn sem heldur...

Þjóðfylkingin ætlar í sveitarstjórnarmálin

Íslenska þjóðfylkingin ætlar að bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum. Áhersla verður lögð á Reykjavík og Suðurnes, en stærri byggðarlög, eins og Akureyri, koma einnig vel til greina, að sögn nýs formanns flokksins.

Fátæktargildrur og velferðarmál

Sérstaða minni flokka í velferðarmálum felst í stöðu formanns eins þeirra sem öryrkja, áherslu annarra á innflytjendamál og baráttu gegn auðvaldshagkerfi sem dregur úr möguleikum til að byggja upp velferðarkerfi. Þetta sögðu formenn og oddvitar fimm...

Ruglandi bókstafir miðað við flokkaheiti

B fyrir Bjarta framtíð? F fyrir Framsóknarflokkinn? S fyrir Sjálfstæðisflokkinn? V fyrir Viðreisn? Nei, alls ekki. Listabókstafir fyrir Alþingiskosningarnar geta verið villandi. Sumir bókstafirnir eru eins og fyrsti bókstafurinn í nafni...