Hondúras

Skjálfti af stærð 7,6 undan strönd Hondúras

Öflugur og tiltölulega grunnur jarðskjálfti, 7,6 að stærð, skók Hondúras og aðliggjandi ríki seint á þriðjudagskvöld að staðartíma. Upptök skjálftans voru á tíu kílómetra dýpi nærri Stóru Svanseyju, um 150 kílómetra norður af strönd Hondúras....
10.01.2018 - 04:16

Hernández úrskurðaður forseti Hondúras

Yfirkjörstjórn Hondúras hefur úrskurðað Juan Orlando Hernández sigurvegara forsetakosninganna sem fram fóru í landinu hinn 26. nóvember síðastliðinn og rétt kjörinn forseta landsins. Hætt er við að úrskurðurinn verði olía á þann mikla óánægjueld sem...
18.12.2017 - 03:23

27 særð og slösuð í mótmælum í Hondúras

Minnst 27 manneskjur slösuðust og særðust í hörðum átökum mótmælenda og öryggssveita í Hondúras á föstudag. Starfsfólk Rauða krossins í Hondúras upplýsir þetta. Hörð og fjölmenn mótmæli hafa verið nær daglegt brauð í Hondúras síðan forsetakosningar...
16.12.2017 - 01:40

Neyðarlög sett í Hondúras

Ríkisstjórn Hondúras setti neyðarlög í landinu seint í gær og fyrirskipaði útgöngubann í von um að geta kveðið niður hörð og á köflum blóðug mótmæli í landinu síðustu daga. Mótmælin byrjuðu fyrir alvöru eftir að Salvador Nasralla, sterkasti...
02.12.2017 - 06:54

Harðnandi átök í Hondúras

Minnst einn maður er látinn og 20 hafa særst í blóðugum mótmælum í Hondúras síðustu daga. Mótmælendur telja að yfirkjörstjórn landsins hafi rangt við í talningu atkvæða sem greidd voru í forsetakosningunum síðasta sunnudag. Helsti frambjóðandi...
02.12.2017 - 04:05

Véfengir kosningaúrslit í Hondúras

Salvador Nasralla, helsti keppinautur Juans Orlandos Hernández Hondúrasforseta í nýafstöðnum forsetakosningum, véfengir atkvæðatalningu kjörstjórnar og hyggst ekki viðurkenna úrslit kosninganna. Nasralla, sem áður hafði heitið því að sætta sig við...
30.11.2017 - 05:17

Tróðust undir á leiðinni á leikinn

Fjórir létust og 15 eru slasaðir eftir troðning við knattspyrnuvöll í Hondúras í gær. Lögregla segir of marga hafa reynt að komast að horfa á leik sem fór fram á þjóðarleikvangnum í Tegucigalpa. Hundruð reyndu að troða sér í gegnum hlið til að...
29.05.2017 - 06:40

Bandaríkin veita Hondúras fjárstyrk

Bandaríkin greiddu Hondúras 125 milljónir dala í gær samkvæmt samningi sem ríkisstjórn Baracks Obama, fyrrverandi forseta, gerði við þrjú ríki í Mið-Ameríku. Peninginn á að nota til þess að bæta líffskilyrði, efnahagsaðstæður og öryggi íbúa landsins...
01.02.2017 - 03:32

Hondúras

Stefán Pálsson, sagnfræðingur, fræðir hlustendur Rásar 2 um þátttökulöndin 32 á HM 2014. Hér má heyra umfjöllun um Hondúras.
15.06.2014 - 15:00