Högni Egilsson

Brunað á teinum fagurra tóna

Two Trains er fyrsta sólóplata Högna Egilssonar. Platan var dágóðan tíma í vinnslu sem litar á margan hátt afraksturinn. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  

Högni stýrir lest milli tveggja tíma

Tvær lestir puða taktfast milli liðinna og nýrra tíma á nýútkominni plötu Högna Egilssonar, Two Trains. Hún er fyrsta sólóplata Högna, sem hann segir hálfgert endurreisnarverk þar sem sögð er saga, bæði samfélagsleg og ekki síður persónuleg.
23.11.2017 - 11:16

Óvænt frá Högna og Pollapönki

Gestir í Háskólabíó og sjónvarpsáhorfendur eiga von á góðu á laugardaginn þegar síðari undanúrslitariðill Söngvakeppninnar fer fram í Háskólabíói. Þar troða upp sérstakir gestir eins og síðasta laugardag og að þessu sinni eru að Högni Egilsson,...