Himnaríki og helvíti

Reynslulitlir leikarar í miklu sjónarspili

Sjónrænn þáttur sviðsetningar og hljóðheimur Himnaríkis og Helvítis eru til fyrirmyndar að mati leikhúsrýnis Víðsjár. Hins vegar vanti margt upp á leik yngri leikaranna sem skrifast á rekstur atvinnuleikhúsanna frekar en listræna stjórnendur...

Allur hasarinn úr bókum Jóns Kalmans

„Mér fannst takast feikilega vel að gera bókunum skil. Hver bók er afgreidd á 50 mínútum og það er kannski svolítið skrítið að segja það en ég saknaði einskis,“ segir Bryndís Loftsdóttir gagnrýnandi, um Himnaríki og helvíti, leikrit byggt á þríleik...

Himnaríki og helvíti - Jón Kalman Stefánsson

Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman Stefánsson er bók vikunnar á Rás 1.

Barátta milli hins karllæga og kvenlæga

Það er hrottalegt ferli að breyta bók í leikrit, hvað þá þremur bókum í eina sýningu segir Egill Heiðar Anton Pálsson, leikstjóri Himnaríkis og helvítis sem verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld.

Heil veröld færð á leiksvið

Í Borgarleikhúsinu verður frumsýnd á fimmtudagskvöld sýningin Himnaríki og helvíti sem byggð er á rómuðum þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar, skáldsögunum Himnaríki og helvíti, Harmur englanna og Hjarta mannsins.