heimildarmynd

Elísabet II opnar sig í heimildarmynd BBC

Í nýrri óvenjulega opinskárri heimildarmynd frá BBC segir Elísabet Englandsdrottning frá upplifun sinni af krýningardeginum árið 1953, auk þess sem hún fer í saumana á þýðingu þeirra veglegu krúnudjásna sem fylgja titlinum. Þetta er í fyrsta sinn...

„Kalifornía er í eigu Joan Didion“

Heimildarmynd um rithöfundinn og blaðakonuna Joan Didion er væntanleg á Netflix 27. október.
18.10.2017 - 17:08

Sorgleg saga Whitney Houston

Í nýrri heimildamynd Nicks Broomfield „Whitney: Can I be me“ segir af ævi og ferli söngkonunnar Whitney Houston, en frægðarsól hennar skein skært á níunda og tíunda áratug síðustu aldar, áður en halla fór undan fæti. Whitney lést þann 11. febrúar...
19.09.2017 - 14:20

Þar sem þú hefur alltaf verið

Hvað eiga síðasta sígaretta Marilyn Monroe, brjóstmynd af Ronald Reagan og stytta af Prómeþeifi sameiginlegt? Þau eiga öll heima á safni.
31.05.2017 - 11:04