heilbrigðismál

Hugarafl lendir á götunni

Samtökin Hugarafl lenda á götunni í lok sumars, þegar Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins breytir geðheilbrigðisþjónustu sinni. Formaður Hugarafls segir vinnubrögð heilsugæslunnar til skammar. Forstjóri Heilsugæslunnar kveðst einfaldlega vera að...
22.01.2018 - 12:12

Langt leiddum fíklum á Akureyri fer fjölgandi

Vitað er um 20 til 30 manns sem sprauta sig í æð með fíkniefnum á Akureyri, og þeim fer fjölgandi. Forsvarsmenn verkefnisins Ungfrú Ragnheiður, sem sækir fyrirmynd sína til Frú Ragnheiðar í Reykjavík, segja mikla þörf fyrir skaðaminnkandi nálgun í...
19.01.2018 - 18:00

Fjöldi inflúensusmitaðra álíka milli vikna

Fjöldi þeirra sem liggur inni í á Landspítala vegna inflúensu er svipaður og í liðinni viku; aðallega aldraðir og fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef landlæknisembættisins.
19.01.2018 - 16:39

Opna neyslurými fyrir fíkla

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett af stað vinnu í velferðarráðuneytinu til að undirbúa opnun neyslurýma fyrir langt leidda vímuefnaneytendur. 
19.01.2018 - 08:48

Skjáfíkn eykur heilsuleysi barna

Fjölmörg dæmi eru um að skjánotkun barna hafi áhrif á hegðun og líðan þeirra. Björn Hjálmarsson, barnageðlæknir á barna - og unglingageðdeild Landspítala, segist hafa áhyggjur af vaxandi skjánotkun þeirra barna sem þangað koma. Hópurinn sé viðkvæmur...
19.01.2018 - 08:07

Krabbameinsleit með blóðprufu lofar góðu

Vísindamenn segjast hafa tekið stórt skref í áttina að því að geta greint krabbamein snemma með blóðprufum. Æxli skilja eftir sig örsmá ummerki stökkbreytts erfðamengis síns og prótína í blóðrás einstaklinga, sem gæti komið að góðum notum í...
19.01.2018 - 05:42

Nota helmingi meiri ópíóða en frændþjóðirnar

Íslendingar nota að meðaltali helmingi meira magn morfínskyldra lyfja en Danir, Norðmenn og Svíar, segir Magnús Jóhannsson, læknir hjá Landlæknisembættinu. „Þetta er ekki í lagi.“ Rætt var um útbreiðslu lyfjanna í Kastljósi. Ísland er í öðru sæti á...
18.01.2018 - 21:40

Getur tekið 30 mínútur að kalla út sjúkraþyrlu

Útköll hjá björgunarþyrlum og flugvélum Landhelgisgæslunnar hafa aldrei verið fleiri en á síðasta ári. Á sama tíma hefur dregið úr fjárframlögum til Landhelgisgæslunnar. Það tekur um hálftíma að manna þyrlu til sjúkraflugs en engin áhöfn er þar á...

„Verðum að setja af stað neyðarátak“

Aldrei hafa fleiri ungir fíklar dáið hér á landi. Þórarinn Tyrfingsson, fyrrum yfirlæknir á Vogi, líkir ástandinu við mannskæðu sjóslysin sem þjóðin þurfti að takast á við hér árum áður, og kallar eftir neyðarátaki til að bæta ástandið. 
17.01.2018 - 22:05

Vill skoða bann við sölu orkudrykkja til barna

Fullt tilefni er til að skoða þann möguleika að banna sölu á orkudrykkjum til barna og unglinga, að mati prófessors við matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands. Rannsóknir sýna að æ meira magn af örvandi efnum eins og koffíni finnst í...
17.01.2018 - 09:31

500 ára farsótt Asteka af völdum salmonellu

Vísndamenn telja sig loks hafa fundið orsök þess að nærri öll Astekaþjóðin þurrkaðist út á einu strái. Faraldur sem hófst árið 1545 varð á endanum um 15 milljónum manna að bana á þeim fimm árum sem hann gekk yfir þjóðina.
17.01.2018 - 06:42

„Ofrannsóknir“ á stöðu D-vítamíns

31.000 manns hér á landi létu rannsaka stöðu D-vítamíns í líkama sínum í fyrra. Læknir segir að þessi mikli fjöldi sé dæmi um ofrannsóknir, að því er Morgunblaðið í dag greinir frá.
17.01.2018 - 06:31

Læknar án landamæra leita liðsinnis hér

Samtökin Læknar án landamæra leita nú að sjálfboðaliðum á Íslandi. Íslenskur sálfræðingur sem unnið hefur fyrir samtökin í þrjú ár segir að starfið sé það besta sem hafi komið fyrir hana.
16.01.2018 - 22:31

Brýnt að skera úr um hvort vatnið er hættulegt

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir yfirgnæfandi líkur á að engar hættulegar bakteríur sé að finna í vatninu á höfuðborgarsvæðinu þrátt fyrir að borgarbúum hafi verið ráðlagt að sjóða það vegna jarðvegsgerlamengunar. Þórólfur segir hins vegar...
16.01.2018 - 08:49

Segir fullfrískum óhætt að drekka vatnið

Fullfrísku fólki ætti ekki að stafa hætta  gerlamenguninni sem mælst hefur í neysluvatni í nokkrum hverfum Reykjavíkur að sögn framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.  Hins vegar er ráðlagt að sjóða neysluvatn fyrir fólk með lélegt...
15.01.2018 - 22:08