Harvey Weinstein

„Viljum ekki segja sögu eins og þessa aftur“

Fjöldi leikkvenna og fyrirsæta hefur undanfarna daga stigið fram og greint frá því hvernig þær voru áreittar kynferðislega af bandaríska kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein, manninum sem Meryl Streep kallaði Guð. Umfjöllun fjölmiðla varð til...
12.10.2017 - 13:59

Sífellt fleiri snúa baki við Weinstein

Enn fleiri konur hafa nú stigið fram og greint frá áreiti af hálfu kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinsteins. Hann hefur nú verið rekinn úr bresku kvikmyndaakademíunni og eiginkona hans ætlar að sækja um skilnað
11.10.2017 - 22:10

Fleiri konur ásaka Weinstein um áreitni

Ásökunum um kynferðislega áreitni af hálfu kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein fer ört fjölgandi. Leikkonurnar Angelina Jolie og Gwyneth Paltrow segjast báðar hafa orðið áreittar af honum í snemma á ferlinum. Breska ríkisútvarpið greinir frá...
11.10.2017 - 03:45

Weinstein sagður hafa misnotað aðstöðu sína

Bandaríski kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein hefur tekið sér frí frá störfum eftir ásakanir um að hafa kynferðislega áreitt fjölda samstarfskvenna sinna um áratuga skeið.
06.10.2017 - 20:00

Weinstein sakaður um kynferðislega áreitni

Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein hefur tekið sér ótímabundið frí vegna ásakana um kynferðislega áreitni gegn tugum kvenna á þrjátíu ára tímabili í kvikmyndabransanum. Málið náði hámarki í kjölfar umfjöllunar The New York Times, en blaðið...