Guðmundur S. Brynjólfsson

Fallegur texti sem skilur lítið eftir sig

Texti skáldsögunnar Tímagarðurinn, eftir Guðmund S. Brynjólfsson, er áferðarfallegur að mati gagnrýnanda Víðsjár, en það skorti upp á að innihald bókarinnar uppfylli kröfur lesanda.

Boðskapardrifin mynd af samtímanum

Gagnrýnendur Kiljunnar segja nýjustu skáldsögu Guðmundar S. Brynjólfssonar vera bráðskemmtilega tíðarandalýsingu. Bókin sé þó helst til of boðskapardrifin og sumum gæti þótt aðalpersónan vera tímaskekkja.