Gettu betur á Rás 2

FG, Versló, MH og FB í sjónvarp

Fjögur lið komust áfram í sjónvarpshluta Gettu betur á Rás 2 í kvöld og var keppnin spennandi og mikil stemning í Útvarpshúsinu við Efstaleiti.

MR, Kvennó, ME og MA komin í 8 liða úrslit

Seinni umferð í útvarpi hófst í kvöld með fjórum viðureignum. Keppnin var send út um allt land ef svo má segja því auk Efstaleitis fór viðureign austanliðanna tveggja fram í Félagsheimilinu Valaskjálf og liðsmenn MA og MÍ sátu í útvarpshúsum Rúv,...

Dregið í viðureignir annarrar umferðar

Í kvöld kom í ljós hvaða 16 lið komust áfram í aðra umferð Gettu betur þegar þrjár síðustu viðureignir fyrri umferðar fóru fram. Lið Menntaskólans á Akureyri, Menntaskólans í Reykjavík og Framhaldsskólans á Laugum unnu öll viðureignir sínar.
11.01.2018 - 18:48

FG, FB og Borgó áfram í aðra umferð

Í kvöld fór fram þriðja og næstsíðasta keppniskvöld fyrstu umferðar Gettu betur árið 2018. Þrjár viðureignir fóru fram og stendur upp úr harður bjölluslagur milli tveggja skóla sem tóku þátt í kvöld.

MH, Tækniskólinn og Flensborg áfram

Fyrri umferð Gettu betur hélt áfram á Rás 2 í kvöld. Þrjár viðureignir fóru þar fram og voru úrslit allra keppnanna nokkuð afgerandi.
09.01.2018 - 22:00

ME, Versló, FSu og VA áfram í aðra umferð

Fyrsta umferð Gettu betur hófst í kvöld með fjórum viðureignum og því fjögur vinningslið kvöldsins komin áfram í aðra umferð keppninnar.
08.01.2018 - 22:14

Gettu betur hefst í kvöld

Gettu betur hefst á Rás 2 í kvöld en þrjátíu og þrjú ár eru síðan keppnin hófst fyrst í sjónvarpi. Tuttugu og átta skólar skráðu sig til leiks í ár og komast átta lið áfram í sjónvarpshluta keppninnar sem hefst um miðjan febrúar. Útsending á Rás 2...
08.01.2018 - 16:00

Fyrri umferð hefst á Rás 2

Spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur hefst á Rás 2 í kvöld með þremur viðureignum.

Spennan eykst í Gettu betur

Átta lið eru komin áfram í sjónvarpskeppni Gettu betur eftir viðureignir kvöldsins. Dregið verður í sjónvarpsviðureignirnar annað kvöld í Kastljósi og kemur þá ljós hvaða lið mætast í sjónvarpi á næstu vikum.
20.01.2016 - 22:19

MÍ í fyrsta sinn í sjónvarp

Menntaskólinn við Hamrahlíð, Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Menntaskólinn á Ísafirði og Kvennaskólinn í Reykjavík eru komin áfram í sjónvarpshluta Gettu betur eftir sigur í viðureignum sínum í kvöld þegar önnur umferð keppninnar fór fram á Rás 2. Þetta...
18.01.2016 - 22:18

Síðari umferð hefst í kvöld

Síðari umferð Gettu betur á Rás 2 hefst í kvöld.

Dregið í viðureignir síðari umferðar á Rás 2

Í kvöld fóru fram síðustu viðureignir fyrri umferðar á Rás 2. Óhætt er að segja að mikil spenna hafi ríkt í Útvarpshúsinu á meðan á keppni stóð en oft var mjótt á munum.
14.01.2016 - 16:43

Keppni heldur áfram í fyrri umferð Gettu betur

Skemmtileg stemning var í Útvarpshúsinu í kvöld þegar þriðja keppniskvöldið í fyrri umferð Gettu betur á Rás 2 fór fram. Greinilegt var að liðin komu öll vel undirbúin til leiks enda til mikils að vinna.