Gettu betur

Dregið í viðureignir 8 liða úrslita

Átta lið eru komin áfram í sjónvarpsúrslit Gettu betur, sex af höfuðborgarsvæðinu og tvö utan að landi en keppnin hefst 16.febrúar nk.
19.01.2018 - 10:02

FG, Versló, MH og FB í sjónvarp

Fjögur lið komust áfram í sjónvarpshluta Gettu betur á Rás 2 í kvöld og var keppnin spennandi og mikil stemning í Útvarpshúsinu við Efstaleiti.

MR, Kvennó, ME og MA komin í 8 liða úrslit

Seinni umferð í útvarpi hófst í kvöld með fjórum viðureignum. Keppnin var send út um allt land ef svo má segja því auk Efstaleitis fór viðureign austanliðanna tveggja fram í Félagsheimilinu Valaskjálf og liðsmenn MA og MÍ sátu í útvarpshúsum Rúv,...

Dregið í viðureignir annarrar umferðar

Í kvöld kom í ljós hvaða 16 lið komust áfram í aðra umferð Gettu betur þegar þrjár síðustu viðureignir fyrri umferðar fóru fram. Lið Menntaskólans á Akureyri, Menntaskólans í Reykjavík og Framhaldsskólans á Laugum unnu öll viðureignir sínar.
11.01.2018 - 18:48

FG, FB og Borgó áfram í aðra umferð

Í kvöld fór fram þriðja og næstsíðasta keppniskvöld fyrstu umferðar Gettu betur árið 2018. Þrjár viðureignir fóru fram og stendur upp úr harður bjölluslagur milli tveggja skóla sem tóku þátt í kvöld.

MH, Tækniskólinn og Flensborg áfram

Fyrri umferð Gettu betur hélt áfram á Rás 2 í kvöld. Þrjár viðureignir fóru þar fram og voru úrslit allra keppnanna nokkuð afgerandi.
09.01.2018 - 22:00

ME, Versló, FSu og VA áfram í aðra umferð

Fyrsta umferð Gettu betur hófst í kvöld með fjórum viðureignum og því fjögur vinningslið kvöldsins komin áfram í aðra umferð keppninnar.
08.01.2018 - 22:14

Gettu betur hefst í kvöld

Gettu betur hefst á Rás 2 í kvöld en þrjátíu og þrjú ár eru síðan keppnin hófst fyrst í sjónvarpi. Tuttugu og átta skólar skráðu sig til leiks í ár og komast átta lið áfram í sjónvarpshluta keppninnar sem hefst um miðjan febrúar. Útsending á Rás 2...
08.01.2018 - 16:00

Gettu betur hefur göngu sína á ný

Undirbúningur fyrir spurningakeppni framhaldskólanna Gettu betur sem hefst á nýju ári er hafinn. Þetta er í þrítugasta og þriðja sinn sem keppnin er haldin en 28 skólar skráðu sig til þátttöku. Dregið hefur verið í viðureignir fyrstu umferðar.
15.12.2017 - 17:28

Nefnir örugglega lambakjöt og rafmagnsgítar

„Þetta er mikill heiður og mér þykir afskaplega vænt um að hafa verið boðið þetta starf,“ segir Vilhelm Anton Jónsson, gjarnan kallaður Villi og kenndur við hljómsveitina 200.000 naglbíta. Hann er nýr spurningahöfundur í Gettu betur, spurningakeppni...
05.12.2017 - 10:14

Kvennaskólinn er sigurvegari Gettu betur

Kvennaskólinn í Reykjavík bar í kvöld sigurorð af Menntaskólanum við Hamrahlíð í úrslitaviðeign spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Keppnin var hnífjöfn og spennandi lengst af og úrslit réðust ekki fyrr en á næstsíðustu spurningunni.
31.03.2017 - 22:16

Úrslitin ráðast í Gettu betur í kvöld

Í kvöld fer fram úrslitaviðureign Gettu betur 2017 en þá eigast við lið Kvennaskólans og Menntaskólans við Hamrahlíð. Keppnin fer fram í Háskólabíó og er í beinni útsendingu á RÚV frá klukkan 20.15.

MH mætir Kvennó í úrslitum Gettu betur

Lið Menntaskólans við Hamrahlíð hafði betur gegn liði Menntaskólans á Egilsstöðum í seinni undanúrslitaviðureign Gettu betur í kvöld. MH fékk 40 stig en ME 27.
25.03.2017 - 21:26

Undanúrslit halda áfram í kvöld

Í kvöld fer fram síðari viðureign undanúrslita Gettu betur þegar Menntaskólinn á Egilsstöðum mætir Menntaskólanum við Hamrahlíð.
25.03.2017 - 15:17

Tónlistaratriði MA: Be My Husband

Fyrra undanúrslitakvöld Gettu betur fór fram í gærkvöldi og líkt og undanfarin ár hafa skólarnir boðið upp á tónlistaratriði í þættinum. Atriði MA var flutt af Birki Blæ Óðinssyni en hann tók lagið Be My Husband með Ninu Simone. Lagið útfærði hann á...
24.03.2017 - 11:39