Gautaborg

Bergman var heltekinn af tónlistarþránni

Svíar gera ýmislegt forvitnilegt á nýja árinu til að halda upp á að 100 ár verða liðin frá fæðingu kvikmyndaleikstjórans Ingmars Bergaman, 14. júlí næstkomandi. Eitt af því eru tónleikar sem Gautaborgarsinfónían og Kvikmyndahátíð Gautaborgar standa...

Lögregla í átökum við nýnasista í Gautaborg

Þrjátíu hafa verið handteknir í Gautaborg í Svíþjóð í dag eftir að átök brutust út í göngu á vegum nýnasistahreyfingarinnar NMR. Gönguna ber upp á sama dag og Yom Kippur, hátíðisdag gyðinga.
30.09.2017 - 15:52

Ekki lengur grunaður um morð konu og barna

Manni, sem grunaður var um að hafa myrt eiginkonu sína og fjögur börn í Gautaborg, var sleppt úr haldi síðdegis. Hin látnu fundust í íbúð á fimmtudagsmorgun í síðustu viku. Slökkvilið var kallað til vegna elds í íbúðinni. Konan og eitt barn voru...
26.07.2017 - 21:13

Faðir grunaður um morðin í Gautaborg

Dómstóll í Gautaborg hefur úrskurðað mann á sextugsaldri í gæsluvarðhald. Maðurinn er grunaður um að hafa myrt konu sína og þrjú börn þeirra í Angered, úthverfi í norðurhluta borgarinnar. Þau fundust í íbúð þar á fimmtudagsmorgun.
22.07.2017 - 12:20