Framsóknarflokkurinn

Ný ríkisstjórn vinsæl

Nærri fjórir af hverjum fimm kjósendum styðja ríkisstjórnina ef marka má skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis sem birt er í Fréttablaðinu í dag. Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn eru lang stærstu flokkar landsins.

Ný ríkisstjórn tekur við völdum í dag

Ný ríkisstjórn undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur tekur við völdum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum síðdegis í dag. Katrín og formenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, þeir Sigurður Ingi Jóhannsson og Bjarni Benediktsson, undirrita nýjan...

Ný ríkisstjórn tekur við á morgun

Formenn Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna undirrita nýjan stjórnarsáttmála í Listasafni Íslands í fyrramálið klukkan tíu. Flokksstofnanir flokkanna samþykktu nýjan stjórnarsáttmála á fundum í kvöld. Það var átakafundur hjá...

Miðstjórn Framsóknarflokksins boðuð til fundar

Miðstjórn Framsóknarflokksins hefur verið boðuð til fundar á Hótel Sögu klukkan átta á miðvikudagskvöld, samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu flokksins. Þar verður stjórnarsáttmáli ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna...

Framsóknarflokkurinn aldrei verið öflugri

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segist ekki muna eftir flokknum öflugri en nú. Fjölmenni var á miðstjórnarfundi flokksins á Laugarbakka í Miðfirði. Þar var meðal annars rætt um komandi sveitarstjórnarkosningar og innra starf...

Enn er allt ófrágengið um skiptingu ráðuneyta

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins telur eðlilegt að Sjálfstæðismenn fái fleiri ráðherrastóla í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar ef Katrín Jakosdóttir verður forsætisráðherra. Hún hefur ekki hug á að fjölga...

Mikilvægast að halda sig við málefnin

Lilja Dögg Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins segir að stjórnarmyndun snúist um málefnin. Við myndun síðustu ríkisstjórnar hafi til dæmis skapast vantraust í garð Viðreisnar og Bjartrar framtíðar vegna stefnumála þeirra og...
31.10.2017 - 08:07

Vill stjórn yfir miðjuna frá hægri til vinstri

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, er hrifnari af þeirri hugmynd að mynda ríkisstjórn með breiða skírskotun yfir miðjuna, frá hægri til vinstri, en að fráfarandi stjórnarandstaða myndi saman ríkisstjórn. Hann segir að það væri...

Oft erfitt að mynda stjórn án Framsóknar

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, er sáttur við gengi flokksins eftir fyrstu tölur. Hann segir að Framsóknarflokkur sé límið í íslenskum stjórnmálum og það gæti orðið erfitt að mynda stjórn án hans.

Allir forystumennirnir búnir að kjósa

Allir forystumenn stjórnmálaflokkanna voru búnir að kjósa á fimmta tímanum í dag. Kjörfundur stendur yfir allt til klukkan 22 í kvöld.

Hvað vildu forystumennirnir vita?

Fulltrúar stjórnmálaflokkanna, sem bjóða fram um land allt á morgun, fengu í leiðtogaumræðunum í kvöld tækifæri til að spyrja einhvern hinna spurningar og sköpuðust líflegar umræður.

Konur kjósa frekar VG, karlar Sjálfstæðisflokk

Á morgun verður gengið til kosninga. Um 250 þúsund eru á kjörskrá og ef miðað er við kjörsóknina í fyrra, sem var rúmlega 79%, má búast við því að um 197 þúsund kjósendur mæti á kjörstað og ráðstafi atkvæði sínu.  Gera þeir það eins og í fyrra?  Má...

Fjórðungur hyggst kjósa Sjálfstæðisflokkinn

Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur nærri fjórðungs fylgi í landsvísu í nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið. Könnunin er birt í Morgunblaðinu í dag. Vinstri græn eru næst stærst með rúman fimmtung atkvæða, þá...

Skatta- og jafnréttismál í Reykjavík suður

Frambjóðendur í Reykjavíkurkjördæmi suður tókust á um skattamál, fjármögnun kosningaloforða, kynbundinn launamun og húsnæðismál á rás2 í dag.

Tekist á í Suðurkjördæmi

Oddvitar og fulltrúar þeirra tíu flokka sem bjóða fram í Suðurkjördæmi gerður grein fyrir sínum sjónarmiðum og áherslum í kjördæmaþætti á Rás 2 í dag. Rætt var meðal annars um vegatolla og samgöngur í kjördæminu, virkjunaráform og stöðu ungs fólks í...