Framsóknarflokkurinn

Tekist á í Suðvesturkjördæmi

Frambjóðendur stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram í Suðvesturkjördæmi tókust á og gerðu grein fyrir sínum áherslum í kjördæmaþætti Rás 2. Að þessu sinni eru tíu flokkar sem bjóða fram. Alls eru í boði 13 þingsæti í kjördæminu, 11 er kjördæmakjörin og...

Samfylkingin á uppleið

Vinstri græn mælast með mest fylgi allra flokka en Samfylkingin er í mestri sókn samkvæmt nýrri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið sem birt var í morgun. Vinstri græn mælast með rúmlega 27 prósenta fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn...

Vaðlaheiðargöng mistök eða gæfuspor?

Í kjördæmaþætti á Rás 2 með fulltrúum flokkanna sem bjóða fram í Norðausturkjördæmi var meðal annars rætt um hvort rétt hafi verið að ráðast í lagningu Vaðlaheiðarganga. Ýmis önnur mál voru rædd. Hvernig ætti að afla tekna til að auka framlög til...

Ellefu framboð þar sem þau eru flest

Framboðsfrestur fyrir Alþingiskosningarnar 28. október rann út núna klukkan tólf á hádegi. Níu flokkar bjóða fram í öllum kjördæmum og þrír í nokkrum þeirra.

Vill „svissnesku leiðina“ í húsnæðismálum

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir mikilvægasta verkefni stjórnmálanna að viðhalda efnahagslegum stöðugleika í landinu og taka engar kollsteypur. Hann vill taka 20 milljarða af afgangi af ríkisrekstrinum og setja 10...

Frambjóðendur í Reykjavík norður mætast

Fyrsta kjördæmaþættinum af sex var útvarpað á Rás tvö í dag. Þar komu fram oddvitar og fulltrúar þeirra 11 flokka sem bjóða fram í kjördæminu. Rætt var um húsnæðismál, málefni aldraðra og öryrkja og skilvirkni á Alþingi svo eitthvað sé nefnt. Næsti...

Leiðtogarnir settir í spyrilshlutverkið

„Við ætlum aðeins að skipta um gír en vitum ekki alveg hvaða,“ sagði Þóra Arnórsdóttir, annar af stjórnendum Leiðtogaumræðunnar á RÚV í kvöld þegar bryddað var upp á nýjum dagskrárlið – að bjóða hverjum leiðtoga upp á að bera fram eina spurningu til...

Um þetta snúast kosningarnar að mati leiðtoga

Forystumenn þeirra 12 flokka sem bjóða fram í þingkosningunum þann 28. október fengu eina mínútu í upphafi Leiðtogaumræðunnar, sem sýndar voru í beinni útsendingu á RÚV, til að segja sína skoðun á því um hvað kosningarnar eiga að snúast.

Ásmundur Einar leiðir í Norðvesturkjördæmi

Ásmundur Einar Daðason, fyrrverandi alþingismaður, leiðir lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í næstu alþingiskosningum, 28.október. Halla Signý Kristjánsdóttir, fjármálastjóri í Bolungarvík situr í öðru sæti listans og Stefán Vagn...

Þórunn leiðir lista Framsóknar í NA-kjördæmi

Þórunn Egilsdóttir leiðir lista Framsóknarflokksins fyrir alþingiskosningarnar 28.október. Kjördæmisþing flokksins samþykkti framboðslistann í kjördæminu í dag.

Sigurður og Silja leiða Framsókn í S-kjördæmi

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, leiðir lista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi kosningar. Þingkonan Silja Dögg Gunnarsdóttir skipar annað sæti listans. Þetta var samþykkt á fjölmennum fundi í félagsheimilinu Hvoli í dag...

Ekki fyrsti klofningur Framsóknarflokksins

Framsóknarflokkurinn hefur nokkrum sinnum klofnað í sögu sinni, þar á meðal tveimur árum eftir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson varð formaður. Þetta sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, í Silfrinu í dag. Hann sagði að...

Ekki orðið var við að unnið væri gegn Gunnari

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segist ekki hafa orðið var við að unnið hafi verið gegn Gunnari Braga Sveinssyni í kjördæmi hans. Þessu heldur Gunnar Bragi fram í yfirlýsingu sinni þar sem hann tilkynnir að hann sé hættur í...

Willum sækist einn eftir fyrsta sætinu

Stillt verður upp á lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi og Willum Þór Þórsson hefur einn gefið kost á sér til að leiða listann. Uppstillingin var ákveðin á aukakjördæmisþingi flokksins í Kópavogi í kvöld, að því er segir í tilkynningu frá...

Gætu fengið meira fylgi en Framsókn ein

Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, segir að flokkur sinn og flokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar geti fengið samanlagt meira fylgi en Framsóknarflokkurinn hefði ella fengið.