flóttinn yfir miðjarðarhaf

Smygla fólki í minni bátum

Ítalska strandgæslan segir að 264 flóttamönnum hafi verið bjargað af báti úti fyrir ströndum Calabria í dag. Smyglarar noti sífellt minni báta til að flytja fólk yfir til Evrópu. AFP segir að sést hafi til fólksins úr lofti þegar flugvél Frontex var...
11.01.2018 - 23:34

Allt að 100 drukknuðu undan Líbíuströnd

Allt að eitt hundrað manns er saknað eftir að bátskriflið sem þau voru í sökk skammt undan Líbíuströnd síðdegis á þriðjudag, samkvæmt upplýsingum frá líbíska flotanum. Eftirlifendur upplýstu björgunarliðið um að vel á annað hundrað flótta- og...
10.01.2018 - 02:28

Leiðtogar ESB deila um málefni flóttafólks

Málefni flótta- og farandfólks eru einn helsti ásteytingarsteinninn í Evrópusamstarfinu þessi misserin. Það sýnir sig glögglega á leiðtogafundi sambandsins í Brussel. Þrátt fyrir langar og hreinskiptnar umræður í gærkvöld eru aðildarríkin ekkert nær...

Amnesty gagnrýnir ESB-ríki

Mannréttindasamtökin Amnesty International fara í nýrri skýrslu hörðum orðum um þau Evrópusambandsríki sem reyna að hindra straum flóttafólks og hælisleitenda yfir Miðjarðarhaf frá Líbíu. Þau láti það sig engu varða þótt fólkið sæti ofbeldi og...
12.12.2017 - 16:37

Hyggjast frelsa flóttafólk úr klóm þrælasala

Stjórn Fayez al-Sarraj í Líbíu samdi um það við Evrópusambandið og Afríkusambandið að frelsa fjölda flótta- og förufólks sem býr við afar illan kost í því sem vart verður kallað annað en fanga- eða þrælabúðir í Líbíu og greiða leið fólksins úr landi...

Yfir 700 bjargað á Miðjarðarhafinu um helgina

Yfir 700 flóttamönnum og förufólki var forðað frá drukknun í nokkrum björgunaraðgerðum á Miðjarðarhafinu á föstudag og laugardag. Minnst 23 drukknuðu á sama tíma. Á annað hundrað flótta- og förufólks var sett á land á grísku eyjunni Lesbos frá því á...
05.11.2017 - 01:39

Evrópuráðið krefst svara frá Ítölum

Evrópuráðið hefur farið fram á upplýsingar frá stjórnvöldum í Róm um samstarf Ítala og Líbíumanna sem miðar að því að draga úr þeim fjölda flóttamanna og hælisleitenda sem kemur til Ítalíu frá Afríku. Evrópuráðið segir það brjóta í bága við ...
11.10.2017 - 16:33

77% barna á flótta yfir Miðjarðarhaf misþyrmt

Ríflega þremur af hverjum fjórum börnum og ungmennum sem freista þess að komast til Evrópu yfir Miðjarðarhafið er misþyrmt á leiðinni. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna og Alþjóða fólksflutningastofnunin upplýsa þetta í skýrslu um málefni barna á flótta...

ESB setur hömlur á sölu gúmbáta til Líbíu

Evrópusambandið hefur ákveðið að setja miklar skorður við sölu á gúmbátum og utanborðsmótorum til Líbíu. Markmiðið er að gera smyglurum erfiðara um vik að senda flótta- og förufólk í hættuför út á Miðjarðarhafið, frá Líbíuströndum yfir til Evrópu....

919 bjargað af Miðjarðarhafi

Sjóliðar á þýska birgðaskipinu Rhein björguðu í gær 919 flóttamönnum og farandfólki á sunnanverðu Miðjarðarhafi, þar sem skipið tekur þátt í björgunaraðgerðum á vegum Evrópusambandsins. Fólkið var á reki á mörgum og misjafnlega haffærum fleytum um...
14.07.2017 - 04:13

Fólki smyglað frá Marokkó til Spánar

Þeim fer fjölgandi sem reyna að komast sjóleiðina frá Afríku til Evrópu með því að fara frá Marokkó til Spánar. Þetta kemur fram í upplýsingum frá Alþjóðastofnuninni um fólksflutninga, IOM. 
11.07.2017 - 10:36

Um 1.000 bjargað á Miðjarðarhafi

Ríflega 1.000 flóttamönnum var bjargað um borð í skip tveggja hjálparsamtaka undan ströndum Líbíu í dag. Um 400 manns voru í einum yfirfullum trébát en aðrir á stórum gúmmífleytum, einnig yfirfullum, þegar þeim var bjargað af starfsfólki samtakanna...
27.03.2017 - 03:23

11 flóttamenn drukknuðu á Eyjahafi

Ellefu flóttamenn drukknuðu í Eyjahafi, skammt undan vesturströnd Tyrklands í gær, föstudag. Fimm börn voru á meðal hinna drukknuðu. Níu var bjargað og fjögurra er saknað. Tyrkneska strandgæslan greinir frá þessu. Gúmmíbáturinn sem fólið var í var á...

113 flóttamönnum bjargað á Miðjarðarhafi

113 flóttamönnum var bjargað úr sjávarháska nálægt grísku eyjunni Paxi á þriðjudag, eftir að neyðarkall var sent frá bátnum sem þeir voru á. Hópurinn var tekinn um borð í flutningaskip sem statt var í nágrenninu og fluttur til hafnar í Grikklandi....
08.03.2017 - 02:19

Óttast um líf ríflega 100 flótta- og förumanna

Umfangsmikil leit stendur yfir á sunnanverðu Miðjarðarhafi eftir að yfirfullum báti flótta- og förufólks hvolfdi undan ströndum Líbíu í kvöld. Óttast er að yfir 100 hafi drukknað. Í tilkynningu frá ítölsku strandgæslunni segir að fjórum hafi verið...