Flokkur fólksins

Framboð víða í undirbúningi

Flokkur fólksins, Píratar, Viðreisn, Miðflokkur, Alþýðufylkingin, Björt framtíð og Íslenska þjóðfylkingin eru þeir flokkar sem stofnaðir hafa verið á undanförnum árum og ætla að bjóða fram í sveitarstjórnarkosningum í vor. Ákveðið verður á næstu...

Færri styðja ríkisstjórnina

Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar um þrjú prósentustig milli mánaða, en rúmlega 70 prósent landsmanna styðja hana, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallups. Fylgi Framsóknarflokksins dalar um rúm tvö prósentustig.

Ný ríkisstjórn vinsæl

Nærri fjórir af hverjum fimm kjósendum styðja ríkisstjórnina ef marka má skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis sem birt er í Fréttablaðinu í dag. Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn eru lang stærstu flokkar landsins.

Magnús Þór ráðinn framkvæmdastjóri þingflokks

Magnús Þór Hafsteinsson, fyrrverandi alþingismaður, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins. Magnús sat á þingi fyrir Frjálslynda flokkinn árin 2003-2007 og leiddi lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi fyrir...
13.11.2017 - 23:49

„Ég hef nú ekki heyrt um neitt bandalag“

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki hafa myndað bandalag með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og Miðflokknum þótt þau eigi samleið um margt og eðlilega tali þau þess vegna saman. Hún segist liggja í augum uppi að forsetinn veiti annað...
30.10.2017 - 16:56

Fyrst til að komast inn í annarri tilraun

Flokkur fólksins tvöfaldaði fylgi sitt frá því í síðustu kosningum og náði fjórum mönnum inn á þing. Þetta er fyrsti flokkurinn í lýðveldissögunni til að ná inn á þing eftir að hafa mistekist það í fyrstu tilraun. Fara þarf allt aftur til fjórða...
29.10.2017 - 07:19

„Verð ekki oft orðlaus en ég verð það núna“

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sagði að sér liði ólýsanlega vel. „Ég verð ekki oft orðlaus en ég verð það núna,“ sagði Inga í samtali við Gísla Einarsson. „Við áttum frekar heima með himinskautunum,“ sagði Inga sem kvaðst vera ótrúlega stolt...
29.10.2017 - 00:23

Allir forystumennirnir búnir að kjósa

Allir forystumenn stjórnmálaflokkanna voru búnir að kjósa á fimmta tímanum í dag. Kjörfundur stendur yfir allt til klukkan 22 í kvöld.

Hvað vildu forystumennirnir vita?

Fulltrúar stjórnmálaflokkanna, sem bjóða fram um land allt á morgun, fengu í leiðtogaumræðunum í kvöld tækifæri til að spyrja einhvern hinna spurningar og sköpuðust líflegar umræður.

Konur kjósa frekar VG, karlar Sjálfstæðisflokk

Á morgun verður gengið til kosninga. Um 250 þúsund eru á kjörskrá og ef miðað er við kjörsóknina í fyrra, sem var rúmlega 79%, má búast við því að um 197 þúsund kjósendur mæti á kjörstað og ráðstafi atkvæði sínu.  Gera þeir það eins og í fyrra?  Má...

Skatta- og jafnréttismál í Reykjavík suður

Frambjóðendur í Reykjavíkurkjördæmi suður tókust á um skattamál, fjármögnun kosningaloforða, kynbundinn launamun og húsnæðismál á rás2 í dag.

Tekist á í Suðurkjördæmi

Oddvitar og fulltrúar þeirra tíu flokka sem bjóða fram í Suðurkjördæmi gerður grein fyrir sínum sjónarmiðum og áherslum í kjördæmaþætti á Rás 2 í dag. Rætt var meðal annars um vegatolla og samgöngur í kjördæminu, virkjunaráform og stöðu ungs fólks í...

Flokkarnir fengu nær 700 milljónir í fyrra

Stjórnmálaflokkar landsins fengu 678 milljónir króna í fyrra í framlög frá ríki, sveitarfélögum, fyrirtækjum og einstaklingum auk annarra rekstrartekna sinna. Sjálfstæðisflokkurinn hafði úr mestu fé að spila, samtals 239 milljónum króna sem...

Inga biðst afsökunar á að hafa notað Sólfarið

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, biðst afsökunar á að hafa notað ljósmynd af listaverkinu Sólfarinu á haustþingi flokksins í lok september, þar sem mynd af verkinu var varpað á stórt tjald uppi á sviði. Afsökunarbeiðnin kemur fram í svari...

Mestar líkur á fjögurra flokka stjórn

Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði, segir að miðað við niðurstöður nýjasta Þjóðarpúls Gallup sé líklegast að mynduð verði fjögurra flokka ríkisstjórn eftir kosningar. Engin tveggja flokka stjórn er í spilunum ef könnunin gengur eftir...