Evrópusambandið

ESB beitir Venesúelamenn refsiaðgerðum

Evrópusambandið ákvað í dag að beita sjö hátt setta embættismenn í Venesúela refsiaðgerðum vegna mannréttindabrota. Þeirra á meðal eru innanríkisráðherra landsins, forseti hæstaréttar og æðsti yfirmaður leyniþjónustunnar. Hann er sakaður um að hafa...
22.01.2018 - 13:30

ESB viðurkenni sjálfstæða Palestínu

Mahmud Abbas, leiðtogi Palestínu, ætlar að leita eftir viðurkenningu Evrópusambandsríkja á sjálfstæðu ríki Palestínu þegar hann fer á fund utanríkisráðherra ESB ríkja í dag. AFP fréttastofan hefur eftir Riad al-Malki, utanríkisráðherra Palestínu, að...

Vilja banna fiskveiðar með rafmagni

Franskir sjómenn líkja veiðisvæðum sínum við eyðimörk eftir rafmagnsveiðar nágranna sinna. Evrópuþingið vill banna veiðarnar með öllu. 
16.01.2018 - 22:44

Farage opnar á aðra þjóðaratkvæðagreiðslu

Nigel Farage, einn helsti baráttumaður fyrir úrsögn Breta úr Evrópusambandinu, sagði í dag í sjónvarpsviðtali að ef til vill væri best að efna til nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit. Þannig væri hægt að þagga niður í þeim sem reyna að berjast...
11.01.2018 - 20:28

Borgarstjóri óttast hart Brexit

Sadiq Khan, borgarstjórinn í Lundúnum, sagði í morgun að samkvæmt greiningu á áhrifum Brexit sem borgarstjórnin hefði látið gera, gæti hálf milljón starfa tapast ef ekki tekst að ná viðunandi samningum við Evrópusambandið. 
11.01.2018 - 11:58

Tyrkir vilja bætta sambúð við Evrópu

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, fór fyrir helgi til Frakklands til viðræðna við Emmanuel Macron Frakklandsforseta. Heimsóknin er liður í tilraunum Tyrkja til að bæta sambúðina við ríki Evrópusambandsins, sem hefur verið mjög stirð...

Austur-Evrópubúar þreyttir á að fá lélegri mat

Stjórnmálaleiðtogar í Austur-Evrópu eru orðnir langþreyttir á því að borgurum ríkja þeirra sé boðið upp á miklu lélegri vörur en íbúum ríkja í Vestur-Evrópu. Evrópusambandið hefur nú lofað að ganga í málið.
01.01.2018 - 12:14

Evrópusambandið ætlar ekki að banna snjókarla

Danir lögleiddu dýravændi á árinu, Svíþjóð er á barmi borgarastyrjaldar og Þjóðverjar ætla sér að ráðast inn í Sankti Pétursborg í Rússlandi. Þetta eru einungis þrjár af rúmlega 1300 fölskum fréttum sem Rússar sendu frá sér á þessu ári.
26.12.2017 - 11:10

Kólnandi sambúð Breta og Íra

Sambúð grannríkjanna Írlands og Bretlands hefur kólnað umtalsvert eftir að Bretar ákváðu í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrra að segja sig úr Evrópusambandinu. Bretar eru langmikilvægasta viðskiptaþjóð Íra og auki eiga ríkin landamæri á Norður-Írlandi...
25.12.2017 - 14:17

Uber er leigubílastöð

Uber er samgöngufyrirtæki, ekki bara upplýsingaveita, samkvæmt dómi Evrópudómstólsins sem kvað upp úr með það í dag í máli spænskra leigubílstjóra frá Barcelona gegn Uber. Fyrirtækið verður nú að fara að gildandi reglum um leigubílaakstur í...
20.12.2017 - 16:28

ESB grípur til aðgerða gegn Pólverjum

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gaf pólskum stjórnvöldum í dag formlega viðvörun um að afskipti þeirra af dómskerfi landsins kunni að brjóta í bága við grundvallarlög. Rannsókn verður hafin á því hvort svo sé. Aðgerðirnar gætu á endanum orðið til...
20.12.2017 - 12:42

ESB íhugar refsiaðgerðir gegn Póllandi

Evrópusambandið grípur að líkindum til örþrifaráða gegn Póllandi í dag. Eftir nokkurra mánaða viðvaranir er talið að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins virki sjöundu grein Evrópusáttmálans vegna inngrips pólskra stjórnvalda í dómskerfi landsins.
20.12.2017 - 06:38

Flóknar viðræður og mikil tímapressa

Eiginlegar viðræður um samskipti Breta við Evrópusambandið hefjast snemma á næsta ári. Það er ljóst eftir að leiðtogaráð ESB féllst á að nægilegur árangur hefði náðst í viðræðum um viðskilnað Bretlands. Áætlun Evrópusambandsins og Breta um útgönguna...
16.12.2017 - 15:32

Samþykkja framhald Brexit viðræðna

Leiðtogaráð Evrópusambandsins samþykkti í morgun að hefja viðræður við Breta um viðskiptasamning, eftir að Bretland gengur úr ESB. Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að í síðustu viku náðist að leysa deilurnar um málefni á borð við réttindi borgara...
15.12.2017 - 11:57

Leiðtogar ESB deila um málefni flóttafólks

Málefni flótta- og farandfólks eru einn helsti ásteytingarsteinninn í Evrópusamstarfinu þessi misserin. Það sýnir sig glögglega á leiðtogafundi sambandsins í Brussel. Þrátt fyrir langar og hreinskiptnar umræður í gærkvöld eru aðildarríkin ekkert nær...