eldgos

Virkasta eldfjall Filippseyja rumskar

Öskuský, reykjarmökkur og miklar drunur koma nú frá eldfjallinu Mayon á Filippseyjum annan daginn í röð. Þúsundir íbúa nærliggjandi bæja og sveita hafa flúið heimili sín síðan það tók að láta á sér kræla í gær, þegar þegar fjallið spúði ösku í...
14.01.2018 - 07:29
Erlent · Hamfarir · Asía · eldgos

Tugþúsundir þurfa að forða sér vegna eldgoss

24 þúsund manns, sem búa í grennd við eldfjallið Agung á Balí, hefur verið skipað að forða sér að heiman. Fjallið gýs í annað sinn á einni viku og spýr ösku allt að fjóra kílómetra í loft upp.
26.11.2017 - 17:00

Þúsundum sagt að snúa heim í skugga goshættu

Tugum þúsunda Balí-búa sem flýðu að heiman af ótta við yfirvofandi eldgos hefur verið sagt að snúa aftur til síns heima þótt enn sé hætta á gosi. Um 140.000 manns hafa flúið heimili sín eftir að yfirvöld í Indónesíu vöruðu við hættu á eldgosi í...
02.10.2017 - 02:13
Erlent · Hamfarir · Asía · eldgos · Indónesía

75.000 flýja vegna hættu á eldgosi á Balí

Fjöldi fólks á indónesísku eyjunni Balí hefur yfirgefið heimili sín vegna hættu á eldgosi í fjallinu Agung. Fjöldi ferðamanna er á eyjunni, þar á meðal hópur Íslendinga.
26.09.2017 - 22:02

10.000 flýja yfirvofandi eldgos

Um 10.000 manns hefur verið skipað að rýma heimili sín í nágrenni eldfjallsins Agung á Indónesíu, þar sem búið er að lýsa yfir hæsta viðbúnaðarstigi vegna líkinda á eldgosi. Almannavarnir á Indónesíu hvetja fólk til að halda sig minnst 9 kílómetra...
23.09.2017 - 03:56
Erlent · Hamfarir · Asía · eldgos · Indónesía

11 milljarða rannsóknarmiðstöð við Kröflu

Í undirbúningi er alþjóðlegt verkefni í eldfjallarannsóknum þar sem bora á niður á bergkviku við Kröflu. Jarðvísindamenn frá 9 löndum hyggjast safna 11 milljörðum króna til að koma þar upp miðstöð langtímarannsókna. Þeir vilja meðal annars auka...
18.04.2017 - 13:52

Stærsta gos 20. aldarinnar

„Eldsúlurnar á háfjallinu ná um 800 metra í loft upp. Þyrla þær upp glóandi björgum feikilega miklum að stærð. Stórbjörgin þeytast í loft upp með kyngikrafti en falla svo niður í eldhafið aftur,“ svona lýsti blaðamaður Morgunblaðsins gosinu,...
29.03.2017 - 06:38

Hætt komin í sprengingu á Etnu - myndskeið

Flugvöllurinn í Catania á Sikiley lokaðist um tíma í dag þegar öskuský frá eldfjallinu Etnu lagði yfir hann. Öskugos hefur verið í fjallinu í fimm daga. Hægt var að opna flugvöllinn að nýju eftir að vindáttin breyttist. Vegna gossins var flugumferð...
18.03.2017 - 14:38
Erlent · eldgos · Evrópa · Ítalía

Viðbragðsáætlun þarf fyrir Öræfajökul

Vísindamenn sem gert hafa opinbert hættumat fyrir jökulhlaup úr Öræfajökli segja að gera þurfi viðbragðsáætlun fyrir mögulegt eldgos þar. Ekki væri hægt að rýma hættusvæðið áður en jökulhlaup næði niður á hringveginn nema byrjað yrði að rýma áður en...

Fimm ár frá gosinu á Fimmvörðuhálsi

Fimm ár eru í dag liðin frá því að eldgosið á Fimmvörðuhálsi hófst. Það byrjaði rétt fyrir miðnætti 20. mars 2010. Gosið var lítið hraungos norðarlega á Fimmvörðuhálsi.
20.03.2015 - 07:57

Gossvæðið áfram lokað ferðamönnum

Svæðið í kringum gosstöðvarnar við Holuhraun verður áfram lokað fyrir ferðamönnum vegna flóðahættu og mengunar. Vísindamann treysta sér ekki til að breyta hættumatinu fyrr en búið er að koma fyrir fleiri mælitækjum og tryggja vöktun þeirra nær allan...
10.03.2015 - 16:18

8 sinnum stærra en Eyjafjallagosið

Vísindamenn telja að nauðsynlegt sé að rannsaka gossvæðið við Holuhraun betur til að meta ástandið bæði hvað varðar mengun og líkur á áframhaldandi hræringum. Gossvæðið verður áfram lokað almenningi.
03.03.2015 - 16:32

Goslokakenning Haraldar mikilvæg

Freysteinn Sigmundsson, jarðeðlisfræðingur, segir að spá Haraldar Sigurðssonar, eldfjallafræðings sýni að mjög einfalt samband var á milli sigsins í Bárðarbungu og eldgossins í Holuhrauni. Nú þurfi skoða nánar hvaða þýðingu það hafi fyrir framhaldið.
03.03.2015 - 16:00