Einar Kárason

Bíóást: Snilldarverk sem segir stóra sögu

„Þetta er náttúrulega mikið og frábært snilldarverk og það er ýmislegt merkilegt við hana,“ segir Einar Kárason rithöfundur um kvikmyndina Guðföðurinn 2, The Godfather 2. „Flestir telja að mynd númer tvö sé betri en mynd númer eitt, yfirleitt er það...
13.01.2018 - 14:40

Bíóást: „Myndin betri en bókin“

„Guðfaðirinn tvö er mikið og frábært snilldarverk,“ segir rithöfundurinn Einar Kárason en myndin verður sýnd á RÚV laguardagskvöldið 13. janúar.

Varnarræða siðblindingja

„Eyvindur Jónsson Stormur er siðblindur og Einari Kárasyni tekst á snilldarlegan og kómískan hátt að sýna fram á hvernig slíkar persónur virka í samfélaginu,“ segir Sigríður Albertsdóttir, gagnrýnandi Víðsjár, um Passíusálmana eftir Einar Kárason.

Draugagangur í Þjóðleikhúsinu

Söngleikurinn Djöflaeyjan var frumsýndur í Þjóðleikhúsinu síðastliðinn laugardag. María Kristjánsdóttir, leikhúsgagnrýnandi, brá sér í leikhús og renndi auk þess augum yfir leikskrá vetrarins.