EBU

Public Service Broadcasting í Konsert

Í konsert í kvöld förum við á tónleika með Public Service Broadcasting sem EBU hljóðritaði 6. nóvember sl. í Barrowland í Glasgow.
11.01.2018 - 13:14

The Shins og Pétur Ben...

Við bjóðum upp á tónleika bandarísku hljómsveitarinnar The Shins á ToDays festival í Torino í fyrri hluta þáttarins og í seinni hlutanum rifjum við upp tónleika Péturs Ben og Eldfuglanna á Airwaves 2006 í Listasafninu.
12.10.2017 - 20:30

Hver er uppáhalds píanókonsertinn þinn?

EBU, samband evrópskra útvarpsstöðva, stendur fyrir hátíðartónleikum 27. nóvember n.k. í tilefni þess að þann dag eru 50 ár liðin frá því að evrópskar útvarpsstöðvar hófu að sameinast um tónleikaútsendingar.
07.07.2017 - 17:09

The XX, Alma og Retro Stefson

Já í Konsert kvöldsins förum við á tónleika með öllu þessu fólki hér fyrir ofan,
01.02.2017 - 22:07

Skandinavía á Eurosonic Festival

Í Konsert í kvöld heyrum við upptökur með íslenskum, dönskum og sænskum tonlistarmönnum frá Eurosonic Festival 2017
19.01.2017 - 19:11

Er eitthvað að gerast í Sviss? og Trump og U2

Um síðustu helgi fór fram tónlistarhátið í Lausanne í Sviss sem heitir Label Suisse og Rokkland var á staðnum.
25.09.2016 - 14:25

Sumarkvöld með Coldplay í Amsterdam

Í Konsert vikunnar bjóðum við upp á tónleika Coldplay sem fóru fram í Amsterdam ArenA 23. júní sl.
22.09.2016 - 08:34
3FM · Amsterdam · Coldplay · EBU · Popptónlist · Tónleikar · Konsert

Radiohead á Open Air pt.2 og Quarashi og Sinfó

Í kvöld höldum við áfram með Radiohead-tónleikana sem við heyrðum fyrri hlutan af í síðustu viku og siðan er það Quarashi og Sinfó frá 2001.
11.08.2016 - 19:29
EBU · Popptónlist · Quarashi · Radiohead · rúv · Konsert

Radiohead á Open Air

Í Konsert kvöldsins förum við á tónleika með Radiohead sem kom við hérna í Reykjavík fyrr í sumar og spilaði á Secret Solstice.
04.08.2016 - 22:18

Pet Shop Boys og Doors

Í Konsert kvöldsins förum við fyrst til Gautaborgar í svíþjóð í ágúst í fyrra og hlustum á Pet Shop Boys og síðan beina leið 46 ár aftur í tímann og heyrum í The Doors á tónleikum í Seattle.
26.05.2016 - 11:38

Íslenskt rokk og Eurovision á Eurosonic

Í Konsert kvöldsins förum við á Eurosonic Festival í Groningen í Hollandi og heyrum þar í einni íslensku rokksveitinni Kontinuum og svo Hollensku hljómsveitinni The Common Linnets sem lenti í öðru sæti í Eurovison árið 2014.
11.02.2016 - 13:24