Dóms- og lögreglumál

Katrín styður yfirferð um mál Sigríðar

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, leggst ekki gegn því að stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis skoði og fari yfir mál Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, heldur styður áframhaldandi yfirferð um mál ráðherrans. Katrín telur ekki...
22.01.2018 - 16:10

„Grímur svarar fyrir sig og ég fyrir mig“

Fjórði dagur aðalmeðferðar í stóra markaðsmisnotkunarmáli Glitnis hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Fyrsta vitnið í morgun var Magnús Pálmi Örnólfsson, einn fárra bankamanna sem hafa samið sig frá ákæru í hrunmáli. Hann sagðist aldrei hafa...
22.01.2018 - 14:25

Grunaður um kynferðisbrot gegn börnum

Karlmaður á sextugsaldri er í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisbrot gegn 17 ára pilti og jafnvel fleiri börnum. Lögreglan á höfuborgarsvæðinu annast rannsókn málsins.
22.01.2018 - 11:12

Þorsteinn Már: Tilgangurinn að sakfella menn

Þorsteinn Már Baldvinsson, fyrrverandi stjórnarformaður Glitnis, var harðorður í garð sérstaks saksóknara þegar hann gaf skýrslu í stóra markaðsmisnotkunarmálinu gegn Lárusi Welding, fyrrverandi forstjóra bankans, og fjórum öðrum starfsmönnum. Hann...
22.01.2018 - 11:04

Skemmdir í sprengingu í Malmö

Nokkrar skemmdir urðu, en engan sakaði, þegar sprengja sprakk í Rosengård-hverfinu í Malmö í gærkvöld. Henni hafði verið komið fyrir utan við skrifstofuhús í hverfinu miðju. Nokkrar skemmdir urðu á anddyrinu og rúður brotnuðu. Þá urðu nokkrar...
22.01.2018 - 07:18

Rúrik kærir falska samfélagsmiðlareikninga

Óprúttnir aðilar hafa búið til aðgang á samfélagsmiðlum undir nafni Rúriks Gíslasonar, landsliðsmanns í knattspyrnu. Í yfirlýsingu sem Rúrik sendir fjölmiðlum segir hann ljósmyndir hafa verið teknar ófrjálsri hendi af Instagram-síðu hans og notaðar...
21.01.2018 - 23:14

Líkamsárás og slagsmál í miðborginni

Maður var fluttur á slysadeild undir morgun eftir slagsmál í Austurstræti í Reykjavík. Hann var með áverka á höfði og baki. Lögregla handtók tvo menn eftir ábendingar vitna og voru þeir vistaðir í fangageymslu, að því er fram kemur í tilkynningu frá...
21.01.2018 - 09:29

Vilja opinbera rannsókn og kröfu í dánarbú

Lögmanni Malbikunarstöðvarinnar Höfða hefur verið falið að óska eftir því að opinber rannsókn verði gerð á meintum fjárdrætti fyrrverandi starfsmanns á rúmlega þrjátíu milljónum króna árunum 2010 til 2015. Lögmanninum hefur einnig verið falið að...
20.01.2018 - 14:18

Höfuðpaur smyglhrings handtekinn

Yfirvöld í Taílandi hafa handtekið Boonchai Bach, sem er talinn vera höfuðpaur smyglhrings sem verslað hefur með friðuð dýr og dýraafurðir. Bach sem er Taílendingur en af víetnömskum uppruna á yfir höfði sér fjögurra ára fangelsi fyrir smygl á til...
20.01.2018 - 13:32

Áreitti barnsföður sinn með 1.300 skilaboðum

Landsréttur hefur staðfest nálgunarbann yfir konu á Akureyri sem er sögð hafa hringt í barnsföður sinn 572 sinnum og sent honum tæplega 1.300 smáskilaboð yfir sex mánaða tímabil, frá því í maí og fram til nóvember. Skilaboðin og samskiptin eru sögð...

Leit á lán bankans sem hvatakerfi fyrir sig

Elmar Svavarsson, verðbréfamiðlari hjá Glitni sem hlaut fjögurra ára dóm fyrir aðild sína að BK-44 málinu, sagðist fyri Héraðsdómi Reykjavíkur hafa litið á lán sem félag í hans eigu fékk til að kaupa hlutabréf í Glitni hafa verið hluti af hvatakerfi...
19.01.2018 - 16:05

Segja Magnús hafa bara samið sig frá Stím

Þriðji dagur aðalmeðferðar í stóra markaðsmisnotkunarmáli Glitnis hélt áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Meðal þeirra sem komu fyrir dóminn til að gefa skýrslu voru Bjarni Ármannsson, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, og Grímur Grímsson,...
19.01.2018 - 14:36

Fimm ára fangelsisdómur í fíkniefnamáli

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Gunnar Má Óttarsson í fimm ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Hann var sakfelldur fyrir að hafa staðið að innflutningi á rúmum þremur kílóum af MDMA hingað til lands fyrir tæpum þremur árum og...
19.01.2018 - 12:31

Láta mál Borgunar niður falla

Héraðssaksóknari hefur látið niður falla mál Borgunar sem Fjármálaeftirlitið vísaði til saksóknara í febrúar í fyrra. Fjármálaeftirlitið taldi Borgun hafa vanrækt, af ásetningi eða stórkostlegu hirðuleysi, að kanna áreiðanleika upplýsinga um erlenda...
19.01.2018 - 12:28

„Ég hafði mikla trú á bankanum“

Ingi Rafnar Júlíusson, fyrrverandi forstjóri verðbréfamiðlunar Glitnis, sagði í skýrslutöku við aðalmeðferð stóra markaðsmisnotkunarmáls bankans, að hann hefði álitið lán sem hann fékk til að kaupa hlutabréf í bankanum, myndi festa stöðu hans innan...
19.01.2018 - 10:50