Brasilía

Níu dóu í fangauppreisn og eldsvoða í Brasilíu

Minnst níu létust og fjórtán særðust í fangauppreisn í öryggisfangelsi í Goias-ríki í Brasilíu í dag, nýársdag. Uppreisnin endaði í miklum eldsvoða í fangelsinu og yfir 100 fangar náðu að flýja í uppnáminu sem honum fylgdi. Fangelsisyfirvöld upplýsa...

Forseti Perú gæti misst embættið

Pedro Pablo Kuczynski, forseti Perú, gæti misst embætti sitt á næstu dögum. Þing landsins samþykkti fyrir helgi að hefja ferli til að svipta hann embætti vegna spillingar og mútumála.

Lagður inn vegna kransæðastíflu

Michel Temer, forseti Brasilíu er á batavegi eftir að hafa verið lagður inn á sjúkrahús í Sao Paulo í gær. Í ljós kom stífla í þremur kransæðum, sem læknar fjarlægðu. Þá var stoðnet grætt í eina æð.
25.11.2017 - 16:40

Temer þarf ekki að svara til saka

Meirihluti þingmanna brasilíska þingsins greiddi í gær atkvæði gegn tillögu um að forsetinn Michel Temer þurfi að svara til saka vegna spillingamáls. Hann var sakaður um að hindra framgang réttvísinnar og beitingu fjárkúgunar. Temer hefur alltaf...
26.10.2017 - 06:12

Lögregla í Ríó skaut spænska ferðakonu

Lögregla í Ríó de Janeiró skaut spænska ferðakonu á sjötugsaldri til bana í dag. Konan, María Esperanza Jiménez Ruiz, var í skoðunarferð um Rocinha-fátækrahverfið ásamt bróður sínum, mágkonu og leiðsögumanni sem ók bílnum. Skotið var á bílinn þegar...

108 handteknir fyrir barnaníð og barnaklám

Lögregla í Brasilíu hefur handtekið 108 grunaða barnaníðinga í umfangsmestu lögregluaðgerð af þessu tagi í Suður-Ameríku. Hinir grunuðu voru handteknir í 24 ríkjum Brasilíu auk höfuðborgarinnar Brasilíu. Í frétt BBC er haft eftir Torquato Jardim,...

Aldrei fleiri verndarsinnar drepnir

Ef fram heldur sem horfir verður árið í ár það mannskæðasta fyrir aðgerðarsinna sem berjast fyrir landsvæði, náttúruauðlindum og dýralífi. Það sem af er ári hafa yfir 150 verið myrtir víðs vegar um heim.

Óvinsælasti forseti Brasilíu í þrjá áratugi

Þrjú prósent kjósenda í Brasilíu segjast vera ánægð með stjórnunarhætti Michels Temers forseta. Þetta kemur fram í skoðanakönnun sem birt var í dag. Þegar vinsældir forsetans voru kannaðar í júlí, töldu fimm prósent ríkisstjórn hans stjórna vel eða...
28.09.2017 - 18:01

Hætt við opnun verndarsvæðis í Amazon

Brasilísk stjórnvöld hættu í dag við að gefa út leyfi til námuvinnslu á stóru verndarsvæði við Amazon. Leyfin voru verulega umdeild og uppskáru harða gagnrýni jafnt í Brasilíu sem og víðar í heiminum.
26.09.2017 - 01:45

Óttast fjöldamorð á brasilískum frumbyggjum

Óttast er að allt að tíu íbúar afskekkts þjóðflokks í Amason-frumskóginum hafi verið myrtir af mönnum sem stunda ólöglega gullgröft í skóginum. Yfirvöld rannsaka málið og verður hópur rannsakenda sendur á svæðið.
13.09.2017 - 07:00

Tveir fyrrum Brasilíuforsetar formlega ákærðir

Ríkissaksóknari Brasilíu birti í gær tveimur fyrrverandi forsetum landsins ákæru vegna skipulagðs og umfangsmikils fjárdráttar. Eru þau Dilma Rousseff og Luiz Inacio Lula da Silva, almennt nefndur Lula, sökuð um að hafa staðið fyrir samsæri um að...

Fundu milljarða í ferðatöskum og pappakössum

Lögregla í brasilísku borginni Salvador fann í dag tugi milljóna brasilískra ríala í reiðufé, andvirði milljarða króna, í ferðatöskum og pappakössum í íbúð sem tengist áhrifamanni í brasilísku ríkisstjórninni. Seðlarnir fundust við húsleit í íbúð...

Gerðu 5,9 tonn af kókaíni upptæk á 12 mánuðum

Lögreglan í Brasilíu réðist í dag í umfangsmiklar aðgerðir gegn meintum smyglhring með höfuðstöðvar í Sao Paulo. 800 lögreglumenn tóku þátt í aðgerðunum. Ráðist var í 190 húsleitir og 127 handtökuskipanir gefnar út í að kosti ríkjum í suðurhluta...
04.09.2017 - 13:42

100. lögreglumaðurinn veginn í Ríó de Janeiro

Eitt hundrað lögreglumenn hafa verið vegnir í brasilísku stórborginni Ríó de Janeiro og samnefndu ríki það sem af er ári. Sá hundraðasti, lögreglumaðurinn Fabio Jose Cavalcante, var skotinn til bana við skyldustörf í Baixada Fluminense, útborg Ríó,...

Talið að tugir hafi drukknað á Amasonfljóti

Tíu hafa fundist látnir og margra er saknað eftir að báti hvolfdi í nótt á vatnasvæði Amazon stórfljótsins í Brasilíu. Ekki liggur fyrir hversu margir voru í bátnum, þar sem enginn farþegalisti var til staðar. Giskað er á að þeir hafi verið um...
23.08.2017 - 23:29