Borgarleikhúsið

Barátta milli hins karllæga og kvenlæga

Það er hrottalegt ferli að breyta bók í leikrit, hvað þá þremur bókum í eina sýningu segir Egill Heiðar Anton Pálsson, leikstjóri Himnaríkis og helvítis sem verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld.

Barnaverk sem örva skilningarvitin

„Einfaldar setningar, hljóð af ýmsum toga sem opna nýjar víddir eru framleidd lipurlega og skemmtilega af leikurunum, sem aldrei eru að þykjast vera börn heldur tekst þeim með einföldu öguðu atferli að vera þau sjálf en láta samt barnið sem leynist...

Heil veröld færð á leiksvið

Í Borgarleikhúsinu verður frumsýnd á fimmtudagskvöld sýningin Himnaríki og helvíti sem byggð er á rómuðum þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar, skáldsögunum Himnaríki og helvíti, Harmur englanna og Hjarta mannsins.

Fantasía með snjallsímaívafi

Sviðsmynd og leikur eru sterkustu þættir barnaleikritsins Skúmaskot eftir Sölku Guðmundsdóttur að mati gagnrýnenda Menningarinnar. Verkið var frumsýnt í Borgarleikhúsinu um síðustu helgi undir leikstjórn Grétu Kristínar Ómarsdóttur.
09.01.2018 - 15:22

Segist ekki vita um hvað ásakanirnar snúast

Leikarinn Atli Rafn Sigurðsson segir að sér hafi ekki verið greint frá því hvers eðlis ásakanir á hendur honum eru, sem leiddu til þess að Borgarleikhúsið ákvað að segja honum upp störfum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá leikaranum í kjölfar...
19.12.2017 - 15:25

Borgarleikhúsið segir upp aðalleikara í Medeu

Borgarleikhúsið hefur sagt upp einum af aðalleikurunum í sýningunni Medeu, sem til stóð að frumsýna 29. desember. Af þessum sökum frestast frumsýningin um óákveðinn tíma, að því er segir í tilkynningu frá leikhúsinu. „Ákvörðun um uppsögnina var vel...
19.12.2017 - 14:05

„Jólin, jólin allstaðar“ í Borgarleikhúsinu

Borgarleikhúsið leiddi saman tvær af skærustu stjörnum leikársins, stórsöngvarann Pál Óskar Hjálmtýsson úr Rocky Horror og Katrínu Halldóru Sigurðardóttur úr Ellý, og fékk þau til að flytja eitt ástsælasta jólalag þjóðarinnar, Jólin, jólin allstaðar...

Sögufrægt sakamál málað daufum litum

Leikhópurinn Aldrei óstelandi heldur áfram tilraunum sínum með leikhúsformið í sýningunni Natan en ekki með jafn áhrifaríkum hætti og í fyrri verkum, að mati Hlínar Agnarsdóttur, gagnrýnanda Menningarinnar.

Ávarpið sjálft blekking

„Guð blessi Ísland“ eru orðin eins konar einkennisorð fyrir hrunið en nú hefur sýning með þessu heiti verið frumsýnd í Borgarleikhúsinu. Hún er eftir þá Þorleif Örn Arnarson og Mikael Torfason, en Guðrún Baldvinsdóttir sagði skoðun sína á sýningunni...

Kópavogur er eins og vörumerki fyrir Tyrfing

Kartöfluæturnar í Borgarleikhúsinu eru langbesta verk Tyrfings Tyrfingssonar til þessa og fólk ætti að drífa sig að sjá, að mati Hlínar Agnarsdóttur, leikhúsgagnrýnanda Menningarinnar. Hún segir sterka leikstjórn og leikhóp í banastuði lyfta verkinu...

Fáfræði er styrkur

„Borgarleikhúsið byrjar leikhúsveturinn af miklum samfélagslegum metnaði,“ segir María Kristjánsdóttir í umfjöllun sinni um leiksýninguna 1984 í Borgarleikhúsinu. Gagnrýnina, úr þættinum Víðsjá á Rás 1, má lesa hér og hlusta á hana í spilaranum.
21.09.2017 - 13:45

Kartöfluætur sem blómstra í átökum

Íslensk fjölskylda í Kópavogi keppir í meðvirkni og stjórnsemi innanhúss í leikritinu Kartöfluæturnar eftir Tyrfing Tyrfingsson, sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu í kvöld.

„Sá sem elskar er hættulegastur valdinu“

Í kvöld verður frumsýnt á nýja sviði Borgarleikhússins leikritið 1984 sem samið er upp úr samnefndri skáldsögu eftir George Orwell. Bergur Þór Ingólfsson er leikstjóri sýningarinnar. Hann var tekinn tali í Víðsjá á Rás 1.

Reiðar og mjúkar Reykjavíkurdætur

Leikhúsgagnrýnandi Víðsjár brá sér á sýningu Reykjavíkurdætra á Litla sviði Borgarleikhússins. Hún veltir fyrir sér hvort játningarmenningin flækist inn í sýninguna af írónískum ástæðum eða hvort innri togstreita Reykjavíkurdætra, að vera bæði mjúk...

Okkar ameríska kleinuhringjaveröld

María Kristjánsdóttir fjallaði um hina metnaðarfullu sýningu Fórn sem „ögrar ofgnótt í myndum, dansi og texta um að allt sé til sölu.“