Berlín

Saga af minnsta leikhúsi Þýskalands

„Hlutverk okkar leikara er að hreyfa við innstu tilfinningum fólks,“ segir stofnandi, eigandi, framkvæmdastjóri, leikmunahönnuður, leikstjóri og leikari minnsta leikhúss Þýskalands. Svala Arnardóttir fjallaði um leikhúsið í pistli frá Berlín í...
11.02.2018 - 10:00

Kínverjar gefa Berlínarbúum pandabirni

Tvær risapöndur lentu heilar á húfi í Berlín í gær, ásamt kínverskum sérfræðingum um pöndur og um það bil tonni af bambus. Borgarstjóri Berlínar, sendiherra Kína í Þýskalandi og fjöldinn allur af fréttafólki beið í eftirvæntingu eftir pöndunum, sem...
25.06.2017 - 03:38
Erlent · Berlín · Kína

„Svo hló RÚV bara þegar ég vildi fá Pál Óskar“

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr vinnur nú að endurhljóðblöndun á lagi keppandans sem bar sigurorð af honum í Söngvakeppninni, „Paper“ með Svölu Björgvinsdóttur.